Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 302
298
leggja 5 dala toll á alla útlénda verzlun (P. Melsted: Jetta
er ekki retthermt.), en eg held, að það se ekki gott, að
sanna fmð, að minnsta kosti held eg, að fiaö sé nijög óvíða
almenningsósk. 5»ð lítur svo út, eins og að suinir af f»íng-
mönnum hallist helzt að 28. hreytíngaratkvæðinu, en á Jmð
get eg ómögulega fallizt. Eg held, að 14 marka gjaldið verði
allt af ftaö óeðlilegasta gjald; f>ví með f>ví er kaupmönnum
gjört öröugra fyrir, aö leita að góðum markaði fyrir vora vöru,
en f>að er einmitt f>aö, sem eg vildi stj'ðja aö, aö kaupmenn
hefbu einhverja hvöt til f>ess, að sækja hentuga markaði.
Jah. Gttðmundsson: I>að er J>á orðið ineð þrennu móti,
sem nefndin ætlar að hlynna að hinum fostu verzlunarmönnum
hér á landi, nefnilega ineð f>ví, að gefa f>eim forkaupsrétt og
flutníngaleyfi, og um f>etta hvorttveggja hef eg þegar talað,
en hið þriðja aðhlynníngarmeðal nefndarinnar hafa menn tekið
fram síðan, en jmð er, að liún vill lofa fastakaupmönnum að
verzla allt árið um í kring. En þessi aðhlynníng hlýtur J>á
einkum að vera fólgin í f>ví, að kaupmcnn geti selt dýrara á
veturna en á sumrum; og að þcssu hlynnir nú nefndin óneit-
anlega vel með þeim hætti, þegar hún stuðlar til, að kaup-
staðirnir verði sem flestir og smæstir; því það mun einkum
vera í hinum smáu útkaujistöðum, sein kaupmenn hafa bezt
færi á, að okra út vöru sinni á veturna, en miklu siðuríhinum
stærri kaupstöðum, t. a. m. lteykjavík, Akureyri og Stykkis-
hólmi, þar sem fleiri kaupmenn eru saman komnir; en einmitt
þessi hagur föstu kaupmannanna held eg komi landsmönnuin
að mestum skaða, einkuin þeim, sem búa í grennd við smá-
kauptúnin. Síðan forseti upplýsti menn um, livernig stæði á
14 marks tollinuin, að hann væri sumsé í staðinn fyrír 1 dal af
100 rbdd., sem greiddur væri af þeim íslenzkum vörum, sem flutt-
ar væru út úr Danmörku, þá sýnist mér ójöfnuðurinn í 14 marka
gjaldinu vera nokkru minni, en mér sýndist hann áður, svo
verði hvorki 24. né 25. breytíngaratkvæði framgengt, þá mun
eg heldur fallast á 28. eða 30. breytíngaratkvæðið, heldur en á
uppástúngu meira hluta nefndarinnar.
Ó. E. Johnsen: Eg held, að fulltrúinn úr lteykjavík hafl
gleymt því núna, hvað velhann talaði fyrir 9. hreytíngaratkvæð-
inu í gær, sem stingur upp á 12 verzlunarstöðum.
G. Brandsson: Eg veit ekki, hvort þíngmaðurinn úr Reykja-
vík hefur talað af eigin reynslu, eða hann hefur farið eptir