Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 304
300
ekki fjtilga verzlunarstöðum úr því sem er, nema sérleg nauð-
syn útheiinti J>að, en hitt vil eg, að landsmcnn njóti hagnaðar
réttvíslega af Jieim, sem nú Jiegar eru til, og J>að sé ekki
hindrað að ójiörfu. En hvað viðvíkur Siglufírði, J)á veit eg
Jiað, að f>að eru sjaldan settar fiar upp vörur, fyr en á Ak-
ureyri.
Ja/i. Gudmundsson: Sami hluturinn hefur J)ó verið sehl-
ur fyrir augunum á mér fyrir 24 skk. á Siglufiröi, sem ekki
kostaði nema 16 skk. á Akureyri. (Einn þínr/manna. Sama
ár ?) Já.
St. Jónsson: Jetta sannar ekkineitt. Egmótmæli ei, að
J>etta geti komið fj rir. jiað kemur fyrir, að misjafnt verð er á
krainvöru í sölubúðum á sama verzlunarstað. llvað J)ví við-
víkur, að J>að sé hagnaður, að verzla á vetrum, eins og ein-
liver minntist nýlega á, J)á er{>ess að gæta, að f)á setja kaujt-
menn helzt upp vöru sína. Mér verður máske svaraö, að f>eir
selji lítið J)ann tima, sem lausakaupmenn cru ekki á verzlun-
arstöðum, og Jietta kann að vera svo, einkum á sumum stöð-
uin; en ef fieir hafa vöru til að selja á vetrum, J)á hlýtur ann-
aðhvort að vera, að landsmenn séu ekki upp á fastakaupmenn
komnir J)ann timann, eða J>á verður að draga drjúgt verzlun
sín J>á, J>egar f>eir eru einir um hana. En J>að, sem margir
J)ingmenn liafa mælt hér fram með, aö Norðmenn flyttu timb-
urfarma sina hingað tolllausa, J)á sýnist J>að hafa mikið fyrir
sér; en eg ímynda mér, að ekki mundu margir Norðmenn flytja
tómt timbur, J)ó J)eir mættu J)að, tolllaust; J>ví þeir liafa sjálfir
sagt, að ef J>eir mættu flytja aðra vöru með, einkum járn, J>á
gætu J>eir selt timhur með talsvert betra verði. Eg lield J>ví,
að fáir mundu flytja einúngis timbur, og fleiri mundu liinir,
sem heldur flyttu aðra vöru með, og vildu heldur greiða J>ann
litla toll, sem kemur niður á landsmönnum sjálfum. Líka væri
mögulegt, að misbrúka tollfrelsið á timbrinu, og er J>ví, ef til
vill, ekki svo mikið unnið gott með J>vi, að halda J>ví fast fram.
Ekki getur mér heldur annað fundizt, en að J>að sé réttast, að
tollurinn sé jafn á öllum (tjóðuin, sem híngað kæmu til verzl-
unar. Mér J>ykir (nið undarlegt, J>egar mönnum virðist einkis
vert, að leggja 5 ríkisbánkadala g,jald á utanríkismenn, og
segja Jiað nemi svo litlu, að J>að fæli engan frá, að koma liíng-
að til verzlunar, eins og sumuin J)íngmönnum hafa farizt orð,
en ó{)olandi, að leggja 2 rhdd. á innanrikismenn, og J)eir Iialda,