Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 308
304
og góður kennari; hann setti menn á kné sér, og kennrli þeim
marga smámuni, og jþað suma órétta smámuni. Hann sagði oss,
hvað borðið kostaði, en hann sagði oss ekki, hvað ferð Norð-
mannsins kostaði. Eg er viss um, að timhurfarmar Norð-
manna [>ola ekki álögur. Jað er sérstök heppni, [>egar Norð-
menn geta fengið farm hér, til að flytja til Danmerkur. J>að
kemur kaupmönnum æfinlega illa, að [>urfa að gjalda út reiöa
peninga, unrlir eins og þeir gjöra skip sin út. En hvað viðvikur
tollinum, [>á er [>að misskilníngur J)inginannsins, að eg væri
liræddur um, að 5 rikisbánkadala tollurinn mundi fæla útlenda
menn. Danir verzla liér tolllaust, og mundi [>eim [>ví falla [>að
illa, að gjalda toll, sem náttúrlegt er; en utanríkismenn eru
vanir [>ví, að gjalda toll, og bregðast [>ví ekki ókunnuglega
við, [>ó [>eir þurfi að borga toll í Danariki, og munu [>ví 5 rhdd.
ekki fæla [>á neitt.
Framsöffumaður: Eg held [>að hafi verið nokkur mis-
skilningur hjá hinum háttvirta forseta. Eg tek til dæmis Eng-
lendinga; [>eir skyldu nú koma á Spán, eða livar sem [>eir
koma, [>á gjalda [>eir [>ó aldrei meiri toll, en á vörunum sjálf-
um liggur.
Forseti: Eg hef [>á mátt tala annað, en mér var í hug,
ef hinn heiðraði framsögumaður hefur ekki miskilið mig.
G. Magnússon: Jað er gott, að taka fróðleik, [>aðan sem
hann kemur, en forseti hefur ekki tekið rétt eptir, ef honum
hefur lieyrzt eg tala um ferðakostnað Norðmanna. Eg var
einúngis að tala um, að þessi dýrleikamunur á liverju horði
næmi aö eins skk., og væri fyrír [>á sök [>ví máli til styrk-
íngar, að ekki væri vert, að vera að gjöra undantekníngu
með timburfarma, [>ar eð verðmunurinn væri svo litill.
Forseti: Eg vil einúngis geta [>ess, að ef Norðinenn
fengju, að flytja timbur með tolli hingað, [>á er [>essi tollur
ekki annað, eins og framsögumaður hefur líka gjört [)íngimi
Ijóst, en skattur á landsmenn, og get eg ekki séð, hvað mönn-
um gengur til [>ess, að gjöra timbur dýrara en [>arf. En af
[>ví stjórnarfrumvarpið veitir meira frelsi í [>essu efni, [>á vil
eg halda mér til [>ess.
Framsöffumaður: Jetta er misskilningur hjá hinum hátt-
virta forseta. Nefndin óttast ekki, að [>að veröi þýngra fyrir
timburfarma hér eptir en verið hefur; því það er nú fyrst og
fremst ómögulegt fyrir timburskip, sem hingaö til hefur geng-