Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 320
316
Forseti: Jú.
Jón Guðmundsson: Mcr datt það í hug í gær, [tegar for-
seti sagði, að hann yrði að víkja úr forsetasæti, ef nokkur
nefnd færi eins lángt, og nefndin hefði nú gjört í verzlunar-
málinu, [)á datt mér strax í hug, segi eg, hvort meðferð for-
seta á fyrirspurn þingmannsins frá ísafjarðarsýslu væri sam-
kvæm 51. gr. þíngskapanna, þar sem hann setti ekki fyrirspurn
lians á dagskrána, þegar þó húið var að samþykkja hana af
[tinginu, og láta prenta haiia, því úr [tví var hún eign [tíngsins
og álitsmál þess, heldur að fara og skrifast á við konúngs-
fulltrúa um liana, sem þó í vissu tilliti stendur andspænis á
móti þínginu. jþetta get eg engan veginn álitið samkvæmt
þínglögunum, og eg lield, að bæði þingmaöur Isfirðinga og
þíngið sjálft hafi fulla lieimting á, að fyrirspurn hans kæmi á
dagskrána. Eg er hinum háttvirta forseta samdóma í þvi, að
sömu mundu hafa orðið afdrifin, en úrlausn konúngsfulllrúa
átti að fara fram á þínginu, en ekki í bréfi til forseta; kon-
úngsfulltrúi gat eins vel sagt þar: „Eg get ekki svaraðneinu;
eg vil ekki svara“. Jetta kom mér til hugar strax um dag-
inn; en eg hugsaði, að þíngmaðurinn mundi sjálfur hreifa því,
en hann gjörði það ekki, og var það öldúngis rétt af honum;
þvi það var einmitt þíngið, sem átti að gjöra það.
Forseti: Eg lield að sönnu, að þetta sé afgjörð sök, þar
eð það er ekki borið upp, fyr en daginn eptir, og má [»ví álít-
ast á móti réttu formi, að því sé hreift nú, og finn því ekki
skyldu mina að svara. Ekki get eg hcldur með nokkru móti
haldið, að eg liafi brotiö þingsköpin. Jað er ekki heldur satt,
sem þíngmaðurinn sagði, að eg hefði shrifazt á við konúngs-
fulltrúa; því eg sendi honum einúngis kopiu af fyrirspurninni,
og þegar eg liafði fengið bréf aptur um, að hann ætlaði ekki
að svara, þá sá eg þaö ekki til neins, að setja hana á dag-
skrána; því eg áleit það ekki nema tóina tímatöf; en timinn er
oss dýrmætur, þar sem svo mikið er eptir órætt, en mjög áliðið;
en það er ekki svo loku fyrir skotið, að fyrsta fyrirspurnin geti
ekki komið á dagskrána, ef menn vilja.
Konúiujsfulltrúi: Eg skal einúngis vitna til þess, sem
stendur í bréfi mínu frá 30. júlí, „að eg hef ekki köllun til, aö
svara fyrir hönd annara manna, þar eg hef þar til enga heim-
ild“, og skírskota að öðru leyti til þess, sein stendur í erindis-
bréfi mínu.