Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 321
317
Jön Gvðmunds&on: Eg skildi vel bréfift. Jab var ekki
nveiníng Jnngsins, að heiinta svar af Iiinum hæstvirta konúngs-
fulltrúa; en Jiað var fonnið, sem eg talaði um; eg áleit það
mót réttu formi, en var sannfærður um, að afleiðíngarnar yrðu
]>ær sömu.
Forseti: 3>að er sannfæríng mín, að eg liafi ekki breytt
á móti fnngsköpunum í neinu; f>ví eg gat ekki álitið til nokk-
urs, aö hera fram spumíngu, sem konúngsfulltrúi gat ekki
svarað. Eg vil ekki tefja tímann á f>ess konar efni, og læt eg
f>ví lialda áfram fiíngræðunum, og vil eg biðja fiíngmenn, að
taka til umræðu um 5. gr.
B. Jónsson: Eg tek aptur breytíngaratkvæði mitt; f)vi eg
sé, að f)að stendur í sainhandi við 12. gr.
P. Petursson: Eg trúi eg eigi hér eitt breytíngaratkvæði;
f>að er 36. breytingaratkvæðið á atkvæöalistanum. Eg bar upp
f>etta breytíngaratkvæði, af f>vi mér fiótti eðlilegra, að fögreglu-
stjórarnir stæðu í sambamli við stjórnina í landinu sjálfu, en
við stjórnina í Kaupmannaliöfn. Jetta breytingaratkvæði ríður
ekki á miklu, og vilji Jnngið ekki fnllast á f>að, læt eg mér
f>að lynda.
FramsögumaÖur: j>að er sýnilegt af uppástúngu nefnd-
arinnar, að hér er einúngis hreytt niðurskipun frumvarpsins,
en engin vemleg breytíng gjörð á efninu sjálfu; en J>ar sem
stjórnin talar um, að skip skulu fá leiðarbréf á f)eim og fieim
stöðum, þá er J>að nokkuð rýmkað hér í nefndarálitinu. En
viðvíkjandi 36. breytíngaratkvæðinu, J)á get eg ekki séð nein
veruleg not af því; því það veldur f)ó nokkrum vafníngi, að
stiptamtmaður sé látinn standa fyrir afgreiðslu leiðarbréfanna.
Nefndin gat heldur ekki séð, að nokkra nauðsyn bæri til þess,
að fela honum þann starfa á liendur; fivíhún áleit, að lögreglu-
stjórunum væri trúandi fyrir J>vi.
P. Petursson: Má eg spyrja liinn lieiðraða framsögu-
mann: Hvemig ætlastliann til, að leiðarbréfin séu samin ? Hvort
eiga þau heldur að vera skrifleg skirteini, eða eyðubréf, sem
menn svo kalla (Blánqvetter)? Mér fannst nú, að það þyrfti
að tryggja f>au meir, en nefndin liefur gjört, og f>vi fannst mér
ekki nóg, að lögreglustjórarnir, sem í þessu tilliti opt yrðu
umboðsmenn sýslumanna, hreppstjóri eða helzti maðurinn á
hverjum stað, gæfu þau út undir sínu nafni eða sýsluntanns-
ins, lieldur vildi eg, að annað æðra og reglulegra yfirvald gjörði