Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 326
litinu cfta broytíngarátkvæðiiiu (Jú!)- Að minnsta kosti get
i’ii ekki seð, nð [mð gjövi neitt til. En livað því viðvíkur, sein
liiim 1. konúngkjörni Jííngmaður sagði, að ef nefndarálitinu
yrði fylgt, J»á væri cnginn, sem controlleraði með lögreglu-
stjórunuin, Jiá lielcl eg Jiað verði nú hið sama, J)ó farið se ept-
ir breytingaratkvæðinu. En Jmð er J)ó einn munur, og kann
eg betur við breytíngaratkvæðið i Jiví tilliti en nefndarálitið,
og bann er sá, að ef stjórnin yrði í landi lier, Jiá ætti stjórn-
in i Kaupmannaliöfn, eþtir nefndarálitinu, i Jiessari grcin að
standa í beinlinis sambandi við sýslumenn, og kann eg illa
við, að bún gjöri Jmð í Jiví, sem binu starflega og umboðslega
(praZtisIa, og administrativa) viðvíkur; Jiví Jiess háttar mál
mundu öll heyra undir innlendu stjórnina, og í Jiessu tilliti
kann eg betur við breytíngaratkvæðið.
Framsöffumaður: I nefndarálitinu er einúngis nefnd
stjórn, Jmð er óákveðið orð, og má lieimfærast, bvernig sem á
kynni að standa.
P. Petursson: jiað er auðsjáanlega meint ríkisstjómin
í nefndarálitinu; Jiví bún á að sjá um, að leiðarbrefin fáist í
Kaupmannaböfn og bjá dönskum verzlunarfulltrúuni í öðrum
löndum.
K. Kristjánsson: jietta cr, liebl eg, mikið auðskilið. Stjórn
er og verður aldrei annað en stjórn, og Jiví má orðið skiljast
um stjórn bér í landi eins og i Kaupmannaböfn; svo lield eg,
að eins liægt sé fyrir stjórnina bér, að senda leiðarbréfin til
Kaupmannabafnar, eins og Jmðan liingað. En livað Jivíviðvík-
ur, að orðið „lögreglustjóri“ sé miskilningi undirorpið, Jiá
lield eg, að betra sé, að brúka orðiö „lögreglustjórn“; Jiví Jmð
innibindur í sér sýslumenn; en liitt oröið getur lieldur bland-
azt saman við lireppstjóra; Jivi Jieir eru líka kallaðir lögreglu-
Jijónar.
þ. Sreinbjörnsson: Sýslumenn eru líka kallaðir „Rettens
Bctjente“.
K. Kristjánson: Greinin var bér á íslenzku, en ekki á
dönsku.
P. Petursson: Eg bar upp breytíngaratkvæði mitt, af Jiví
eg skoöaöi málið frá sjónarmiði landsins; en af Jiví Jiað stend-
ur ekki á miklu, Jiá fylgi eg Jiví ekki fast fram.
Síðan tók enginn framar til máls; kvaddi forseti Jiá J>íng-