Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 332
328
eptir Jtafi, aft utanríkis - verzlunarmennirnir eru konuiir á
stað að lieiman, J)á er fió nauðsynlegt fyrir Jiá, að vita af J»vi,
áður en Jieir fara að heiman, svo að Jieir geti verið við Jiví
húnir.
þ. Jónasson: Munurinn milli nefndarálitsins og frumvarps-
ins i J)vi hér umrædda efni er nú að eins í forminu, og reynd-
ar ekki annar en sá, að eptir frumvarpinu J>urfa hinir útlendu
menn einnig að J)ekkja og að hafa með sér tilskipunina frá
1816, og er J>etta í sjálfu sér ekki stórvægilegt ágreiníngsefni.
En vegna J)ess að nefndarálitið, J)ó J)að yrði að lögum, ein-
úngis inniheldur einstakar ákvarðanir um siglíngar og kaup-
verzlun á Islandi, og tæmir ekki verzlunarlögin, J)á getur það
ekki heldurverið hinum útlendu verzlunarmönnum einhlítt eða
nóg, og J>ess vegna J>ykir mér ekki eiga við, að taka hinar
umtöluðu greinir upp i J>að, og réttast, að visa til þeirra, eins
og stjórnarfrumvarpið gjörir.
Framsfir/umaður: Munurinn er J)ó æfinlega sá, að nefnd-
in liefur tekið greinirnar, og breytt J)eim eptir því, sem stjórn-
in sjálf liefur bent til, en í frumvarpinu er ekki gjört nema
vitnað til greinanna í tilskipuninni frá 1816, og getur J>að orð-
ið t.il J>ess, að villa liina útlemlu menn; J>ví J>eir ímynda sér{)á
liklega, að hún sé orðrétt gildandi hér á landi, og getur J)á
tilskipun J>essi, sem J>eir liafa í vasanum, leitt J)á í villu, t. a.
m. um J>að, hverju treysta megi um gjaldið. Eg játa J>að að
sönnu, að J>að kunni að vera galli á nefndarálitinu, að Jiað tek-
ur ekki út fyrir allar æsar, en eg held J)ó, að ógreinilegleik-
inn verði meiri eptir fruinvarpinu. Juð væri mjög æskilegt,
að fá almenn verzlunarlög fyrir Islaml, en menn gátu ekki
búizt við, að nefndin færðist J>að í fáng; J)ví hvorki var J>að
ætlunarverk liennar, né heldur hafði hún tíma til J)ess. Nefnd-
in hefur einúngis byggt á grundvallarregluin Stjórnarinnar, og
lagað frumvarpið sainkvæmt Jieim.
iS. Gunnarsson: j»ar eð nú er verið að tala um, livort
betur fari, að taka nokkrar greinir, sem við eiga, úr eldri lög-
um upp í nýtt lagaboð, eins og nefndarálitið gjörir, eða setja
þar tölur, sem vitni til eldri laga, eins og er í konúngsfrum-
varpinu, og þó með hreytíngum, J)á vil eg minnast á almennt
álit manna í sveitum, J>ar sem eg Jækki, um J)ess háttar. Eg
hef heyrt J>ess getið, að virðingu manna fyrir helgi laganna
væri lieldur hnignað, og eg held Jiað sé satt, og fullar orsakir