Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 336
332
ef þaft liefði verið ætlað í staðinn fyrir fyrri liluta greinarinnar,
svo hún lielði orðið fiannig orðuð: „Ilver sá, sein flytur farma
til laiulsins, skal liafa vöruskrá, sem skýri frá öllum tegunduni
farmshans, Jiannig samda, að hann bjóðist til, að staðfesta hana
ineð eiði, ef krafizt verður, og fullgild skilríki", o. s. frv.
K. Kristjánsson: Eg ætlaðist líka til fiess, að greinin
skjldi verða svona orðuð, en ftað getur verið, aö fiað hafi orð-
ið einhver ruglíngur á J>ví á atkvæðalistanum hjá mér.
Forseti: Eg hef atkvæðalista fiingmannsins hérna hjá
mér, og eptir honum er breytingaratkvæðið rétt prentað.
Framsöf/umaður: Eg sé ekki, að J>að sé neitt gagn í því,
að heimta fiennan eið; hann er einúngis sönnun fyrir fiví, hvort
farmurinn er rétt ritaður á varníngsskrána; en meðan farmur-
inn er álögulaus, f)á er tilgángslaust, að segja rángt til hans,
og fiess vegna er fiessi ákvörðun ófiörf.
K Kristjánsson: Jað er að vísu satt, að timburfarmar
eru undan fiegnir undan gjaldinu, en fiegar aðrar vörur eru líka
í skipinu en timbur, þá á að gjalda af Jieim, og f>á væri kann-
ske ekki tilgángslaust, að segja rángt til farmsins.
Ján Guðmundsson: 3>etta er inisskilníngur f>íngmannsins
úr lleykjavík; f>ví breytíngaratkvæðið talar um J>au skip, sem
llytja eint/aunffu timburfarma.
K. Kristjánsson: Eg fell f>á frá hreytíngaratkvæðinu; f>ví
satt að segja hef eg ekki tekið eptir f>essu. En mundi f>etta
nú ekki geta lagazt við f>að, f>egar nefndaruppástúngan verður
nú hreinskrifuð apturV Eg vil fyrir mitt leyti ekki geta f>ess
til, að nefndin sé svo ónærgætin, að hún undan skilji ekki nema
heila farma af tiinbri.
Jón Guðmundsson: Nefiulin getur ekki breytt f>ví, en
J>ingið getur sjálft gjört }>að við f>riðju umræðu.
6r. Einarsson: Eg ætla f>á að taka að mér breytíngarat-
kvæði þíngmannsins, og geyma mér f>að til Jniðju umræðu.
Forseti: Með f>ví að enginn tekur nú til máls, f>á bið eg
f>íngmenn nú, að gánga til atkvæða um 7. viðaukagrein nefnd-
arinnarog breytingaratkvæöi f>au, sem við hana eiga; en með
f>ví að 40. töluliður er aptur tekinn og geyindur til fniðju um-
ræðu, f>á er fyrst. að gefa atkvæði um 41. tölulið, og skal eg
geta }>ess, að eg álít, að orðin með lireytta letrinu í miðju breyt-
íngaratkvæðinu, sem nefndin hefur samfiykkt, og ekki er ann-
að en orðabreytíng, f>urfi ekki að koma til atkvæða.