Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 349
345
Jiessu móti gætu auðveldlega leiðzt til að kynna sér, og nema
J>a kannske ekki annað en J>að, sem sizt skyldi.
B. Benediktsen: Af f)ví mig greindi lítið eitt á við með-
nefndarmenn mína, og þótti [>eir fremur um of J)rengja að kost-
um liinnar föstu verzlunar yfir höfuð, J)á bar eg og upp J)etta
litla breytíngaratkvæði, til að látaíljósi, að einliverja takmörk-
un við þyrfti til viðurhalds liinni föstu verzlunarstétt.
í að liefur samt að vísu verið alla jafna mín innileg ósk, að oss
Islendingum gæfist kostur á, að fá að verzla við útlendar J)jóð-
ir, eða þeim við oss, og [mð sýnir nefndarálitið; [>ví eg þykist
þess fullviss, að slíkt gæti leitt beill og hagsæld yfir land vort,
en [>ó J)ví að eins, að vissar skorður séu reistar, svo bvorki
bin fasta innlenda verzlun, né hin lausa útlenda, miði til liins
gagnstæða. j>að er án efa flestum kuhnugt, að vérzlun í öðr-
U)n lönduin bagar allt öðruvísi til, en bér hjá oss; Jiar liljóta
nienn, liverrar stéttar sem [>eir svo eru, að verzla eingaungu
við [)á menn, sem liafa [>ar til full réttindi og leyfisbréf, en
J>að eru mest búsettir kaupmcnn i liöfuðstöðum og öðrum kaup-
túnsbæjum, og mega ekki aðrir en J)essir menn verzla við nein
verzlunarskip, bvaðan sein Jiau eru að komin. Hér á landi
liagar þessu til á aðra leið. Að sönnu eru bér búsettir verzl-
unarmenn eins og Jiar, en af J)ví landið er mikið víðáttu, en
engan veginn að J>ví skapi fjölbjrggt, beldur barla strjálbyggt,
og kauptúnin Jiar eptir á strjáli, J)á J)ótti verzlun landsmanna
um of á valdi Jiessara einstöku kauptúna, og því fiótti full
nauðsyn á, að reisa skorður við [iví, og losa að öllu böndin í
J)ví tilliti, og leyfa lausakaupmönnum, aö mega sigla á allar
liafnir landsins takmarkalaust, og verzla á hverri 4 vikna tíma,
og liefur landsmönnum ineð Jiessu gefizt kostur á nægri að-
sókn verzlunarmanna. Jesssu befur og allvel reitt af, síðan
lausakaupmenn komu. jþeir og binir föstu verzlunarmennirnir
bafa eins og lialdizt í bendur, en J)ó gefið bver öðrum auga,
og má f)etta bafa orðið og verða landsmönnum að góðu liði.
'En Jiegar vér fáum liina alfrjúlsu verzlun við útlendar þjóðir,
sem færir oss í skaut margs konar gæði og lieillir, ef benni er
réttilega til bagað, þá er nú nokkuð öðru máli að skipta; því
þá má búast við, að oss berist, ef til vill, fyr eöa síðar, meir
en vér erum færir um að taka við, og ríður oss þá á, að íluiga
vel og vandlega þær aíleiðíngar, er þar af geta ílotið, og setja
viss takmörk við J)ví, að verzlunin fái ekki hastarlega neina