Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 353
349
an veginn.); en liitt getur mér ekki skilizt, aft hann liafi fundið
neina ósamkvæmni í orðum minum, og eg held, að liann liafi
ekki heldur getað sannað það, enda með snúningum sínum; að
minnsta kosti fann eg ekki þann krapt í orðum lians, neina ef
sönnunin liefur átt að liggja í rómnum einsömlum.
G. Einarsson: í tilliti til liins 4S. breytíngaratkvæðis við
Jietta verzlunarmál vil eg geta J>ess, að eg hef ineð athygli
virt fnað fjrir mér, Iivort verzluninni hér á landi væri það hag-
anlegt, að legutimi lausakaupmanna væri ótakmarkaður á kaup-
túnum í tilliti til verzlunar, og sé eg, að lielzt mælir J>að fram
með liinum óbundna verzlunartima Jteirra, hæði Jiað, að lausa-
kaupmöumun gefst meira ráðrúm til, að haga verzluninni
eptir sinu Itöfði, og' líka hitt, að landsinenn geta þá farið að
högum sinunt og munum, með að vitja Jieirra til verzlunar, og
Jiessi búandinn getur farið þessa vikuna, og hinn hina vikuna,
til að verzla. Ett eg vona, að allir, sem nokkuð Jiekkja til
verzlunar, sjái, að einmitt J>essi tilhögun er tiljiess, að tvístra
J>vi litla verzlunar- samtakalífi; sem farið er að hreifa sér; J>ví
einmitt sá ákveðni legutími lausakaupmanna er líka yfir liöfuð
að tala hæfilegur aðhaldstími hæði fyrir kaupmenn og lands-
húa, til að af Ijúka verzlun sinni á lionum. Við J>að keniur
lif og kapp í verzlunina, og J>að hefur einatt verið orsök til
þess, að víst verðlag liefur komizt á, hvers máske annars helði
verið lángt að bíða. Jað er líka sá versti grikkur, sem fasta-
kaupmönnum verður gjörður, að lausakaupmenn séu ávallt yfir
höfði Jieim; J>ví svo getur vel að borið, að aðsókn lausakaup-
manna gjöri J>að að verkum, að útlendi varníngurinn stígi nið-
ur úr verði j>ví, er kaupmenn geta staðizt við aö selja, og
innlend vara hins vegar hækki í verði, fremur en góðu liófi
gegnir, og j>að er J>ó ekki allskostar gott; j>ess vegna, J>ó eg
sé í sumu mótmæltur fastakaupmönnum, vil eg samt ekki um
of láta j>rengja að J>eim í j>essu tilliti; J>ví livorirtveggja, l>æði
fastakaupmenn og lausakaupmenn, eru nytsamlegir, j>egar J>eir
gæta köllunar sinnar réttilega.
p. ,/ónasson: Eg get ekki heldur með nokkru móti fall-
izt á j>að, að utanríkis- kaupmenn eða lausakaupmenn yfir höfuð
séu ekki bundnir við neinn vissan legutíma, einkum ef að
J>eim, eins og stúngið er upp á af nefndinni, yrði leyft, að
verzla með alls konar vöru. 5að væri nokkuð annað mál,
ef þeir mættu ekki selja landsmönnum annað, en J>á nauðsynja-