Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 364
360
50. breytingaratkvæfti var fallið eptir atkvseðagreiðslu á undan;
51. ------ — fellt með 32 atkyæðum gegn 10;
52. ------— — — 36 ----- — 6.
Samkvæmt atkvæðagreiðslu á ll.fundi var {)á upjiástúnga
nefndarinnar undir töluliðnum 20 tekin til atkvæða, og var
hún samþykkt með 32 atkvæðum gegn 8, og þurfti f>á eptir
þessari atkvæðagreiðslu ekki að gánga til atkvæða um tölulið-
inn 53.
Forscti kvað f>á liæfilegan tíma til, að fundi yrði slitið að
sinni, enskaut f>ví tilatkvæða fungmanna, hvort aptansfund skyldi
halda, og voru 15 atkvæði með, að halda fund, en 27 atkvæði
móti, og var f>ví þannig hrundið.
II. Stephenscn: Áður en fundi er slitið, vil eg geta f>ess,
að eg hef þegar fyrir nokkrum tima aflient hinum háttvirta
forseta ávarp frá Jíngvallafundinum til þjóðfundarins, sem nú
er um hríð búið að liggja á lestrarsalnum, svo eg gjöri ráð fyrir,
að fnngmenn séu búnir að kynna sér f>að. Rlér þykir nú timi
til kominn, að ávarp þetta væri borið upp í Jnnginu, svo að
f>að gæti ráðið af, hvað við j>að skyldi gjöra; f>ví eg vil ekki
láta f>að gleymast svona.
Forseti: Eg skal leyfa mérað hiðja þíngmanninn, að gefa
mér skriflega uppástúngu um það, hvernig hann vill að nteð
þetta ávarp sé farið, og skal eg þá seinna skýra þinginu frá
því.
Siðan var fundi slitið.
14. fitndur, 4. d. ágústm.
Allir á fundi. Gjörðabók frá siðasta fundi lesin og sant-
þykkt.
Forscti: Áðurentekið er til dagskráarinnar, skalegleyfa
mér að geta þess, að eg hef fengiö hréf frá hinum 1. þíng-
manni úr Borgarfjarðarsýslu, en sem ekki gat orðiö settádag-
skrána, vegna þess að eg fékk það ekki fyr, en eg hafði sent
liana frá mér. í þessu bréfi sínu stingur liinn Iieiðraði þing-
maður upp á þvi, að ávarpið frá íþingvallafundinum til þjóð-
fundarins afhendist nefnd þeirri, sent þegar er sett i fruntvarp-
ið til stjórnarskipunar á Islandi eptirleiðis, og ef enginit þing-
manna mælir á móti því, þá álit eg þessa uppástúngu þíng-
mannsins samþykkta af þínginu.