Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 366
3G2
lögregliiþjóha. En Iivaft sem um það er, þá get eg ekki séð,
hvaða tilgáng nefndin hefur haft með þvi, að hrúka þessi ýrn-
islegu orð, sitt á hverjum staðnum.
Framsöffumaður: Eg held, að þetta geti ekki orðiö neitt
ágreiningsefni milli hins háttvirta konúngkjörna þingmanns og
nefndarinnar. Eg fyrir mitt leyti hef nú ekki svo nákvæmlega
tekið eptir fiessu, en ef nefndinni sýnist, að það gæti ollað
nokkrum misskilningi, Jiá yrði hún víst fús á, að lagfæra Jiað.
Forseti: Með fiví að enginn tekur nú til máls framar, Jiá
vil eg biðja Jn'ngmenn, að gánga til atkvæða um Jiessa 10. við-
aukagrein nefndarinnar.
Síðan var gengið til atkvæða um 10. viðaukagrein nefnd-
arinnar, og var hún samþykkt með 37 atkvæðum gegn 5.
Forseti tók Jiá 11. viðaukagrein nefndarinnar til umræðu.'
./. hreppst. Sii/urðsson: 3>að er nú hinn 4. dagur í dag,
sem Jiessi sama umræða hefur staðið yfir, og hef eg Jió ekki
tekið til máls fyrri, ekki af Jiví, að eg inundi ekki liafa getað
lengt umræðurnar nokkuð, ef eg hefði viljað, heldur af Jivi, að
mér líkaði nefndarálitið ágætavel alstaðar, nema í 4. gr., Jiar
sem Jiað tók inn í tollgjald Dana, og af Jiví að mér hefur ekki
Jiótt staiula á jiíngræðum.
Forseti: Eg vildi hiðja Jiíngmanninn, að tala um Jiessa
grein, sem nú er undir umræðu, og breytíngaratkvæðin, sein
við hana eiga.
./. hreppst. Sigurðsson: Eg kem nú undir eins að henni,
og eg liugsaði, að eg mundi fyrst mega tala fáein orð mér til
réttlætíngar.
Forseti: Jú; {lingmaðurinn má Jiað.
./. hreppst. Siffurðsson: Mér Jiótti líka ójtarfi fyrir mig,
að taka til máls, jiar seni liinir vitrari menn á Jiinginu hafa
rætt svo ýtarlega inálið, að mér sýndist ekkert eptir skilið af
Jiví, sem nauðsyn var á fram að taka. Eg hafði nú leyft mér
að bera upp tvö breytíngaratkvæði við nefndarálitið, annað
Jieirra stendur ekki á atkvæðalistanum, fyrir liverju eg hafði
jió ætlað að tala fáein, kannske jió ekki ástæðulaus, orö, og
liefur hinn háttvirti forseti fært Jiá ástæðu fyrir Jiví, að Jiað liafi
lieldur heyrt öðru málefni til, svo eg læt mér jiað nú lynda,
jafnvel J»ó Jiíngskapanna 58.gr. hafi sett aðra reglu; en annað
Jieirra stendur á Iistanum, og má vel vera, að Jiað Jiyki nú
ekki mikils vert. 5að er viðvíkjandi Jiví, hvert sú sekt rennur,