Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 368
364
á, að bi’otið væri niikiö i sjúlí'u ser, og farmurinn, eins og opt
ber við, nænii inörgum jiúsundum dala. Néfndin Iiefur nú að
sönnu stúngið upp á fiví, að sektin tvöfaldaðist, fiegar brotin
væru ítrekuð, en fiað getur verið, að ekki verði svo
liægt, að koma fiví við. Eg vil taka til dæinis, að einliver
liafi gjört sig sekan í broti á móti lögum Jiessum í Reykja-
vík, og hiiin sami komi eptir 5 eða 10 ár til Seyðisfjarðar, og
brjóti þar lögin í annað sinn, f>á getur vel verið, að fiað se ekki
liægt fyrir lögreglustjórana á Seyðisfirði, að vita hið fyrra
brotið, svo að sektin yröi Jiar einúngis einföld, og fiess vegna
held eg fiað ætti betur við, aö liafa sektina stærri, fiegar í
fyrsta skipti. Tilskipunin frá 1816 ákveður og misjafnar sekt-
ir eptir fiví, livað brotið er stórvægilegt í sjálfu ser, fiar sem
hún í 9. gr. hefur tillit til minni brota, en til tekur aptur stærri
sektir í 16. gr. við stærri brot. 3>að er líka atbugandi, að
viss brot gegn lögum fiessum, svo sem svik við heilbrigðis-
skírteini, geta verið svo skaðleg, að fiau verða ekki einu sinni
afplánuð með neinum fesektum, Jiar sem fiau geta varðað
margra hundraða manna lif. Mer fijkir fiað líka kynlegt, og
jafnyel ósanngjarnt, að ákveða liér ekki hærri sekt, en 100
rbdd., fiar sem fiað í öðruin lagaboðum, sein lögð eru fyrir fietta
Jiíng, eru til teknar lángt um hærri sektir, svo sem í kosníng-
arlögunum til alfiíngis, fiar sein fiað er ákveðiö, að kjörstjórn-
in skuli sæta 200rbdd. sekt fyrir yfirsjónir fiær, sem henni
kunna að verða á, og emla veitt vilyrði fyrir, að sektin kunui
að fást hærri.
B. Jónsson: Jafnvel fió að eg búist. við, að breytíngarat-
kvæði niitt við fiessa grein fái sömu útreið og f>au, sem eg hef
áður upp bovið, fiá vil eg fió ekki gánga fiegjandi fram hjá fiví.
Mér fiótti viðkunnanlegra, að liafa orðið „brot“ en „afbrigði“;
því menn eru nú vanir aö hafa orðið „afbrigði“ um fiað, sem
fremur er sjaldgæft, og í meinlausri merkíngu, og lielði egfiví
betur kunnað við liitt á fiessum stað. En hvað sektina snert-
ir, fiá finnst mér biliö frá 50 til 100 rluld. of lítið í ákvörðun
nefndarinnar. Að minnsta kosti held eg, að fiað geti opt
verið nóg, að láta brotið varða lOrbdd. sekt, fió eg geti aptur
imyndað mér, að 100 rbdd. sé of litið, svo að mér jþykir of
lítill munur hjá nefndinni á fiví minnsta (Minimum) og fiví
mesta (Maximiim). Á fiessari skoðun byggði eg breytíngar-
atkvæði mitt.