Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 376
372
Síftan var 6. gr. fruinvarpsins tekin til umræftu.
Framsöf/uinaóur: Nefndin liefur álitif), aö fiessi grein um
liefndargjaldiö inumli aö enguin notum veröa, eins og j>að liefur
ekki aö notiini orðiö hingaö til. Stjórninni liefureinnig sjálfri jiótt
efunarmál, livort nokkurn tíma jiurfi á j»ví að halda.
Síöan var leitað atkvæða um 6. gr., og var liúri felld meö
39 atkvæðum gegn 3.
Siöan var 7. gr. tekin til uinræðu.
Framsögum'aður: Tilskijmnin frá 1. september 1819 hefur
aldrei veriö birt hér á landi, og eg sé ekki, aö jiað veröi neitt
gagn aö jiví, j»ó greinin væri viö tekin. Jau skip, sem greinin
vill banda á móti, eru einmitt aðgengilegust fyrir efnalitln
menn að kaujm, og ef jiessi grein veröur tekin, jiá bægir hún
landsinönnum frá, aö eignast jiau skiji, sem Iientugust eru liér
í landi. Néfmlirini sýndist og, aö hagnaöur landsmanna væri
miklii iframar skertur með jiessari grein, en hagnaöur utanrík-
ismanna.
p. Jánasson: 3>ó eg reyndar ekki haldi, að 7. gr. frum-
varpsins fái hér mikla jiýöíngu, jiar sem ég gjöri ekki ráö
fyrir, að hingaö muni koma mörg útlend skip af jieirri stærð,
sem liér ræðir um, jiykir mér j»ó ísjárvert mjög, aö hafnn
greininni; jiví j»að getur konriö í hága við innlend skip. Eg
get hugsaö mér, aö landsmenn, jiegar jieim vex fiskur um
hrygg, og flutníngarnir verða svo frjálsir, eins og gjört er ráð
fyrir, efni sér upp á jiilfarsbáta eöa smáskútur til flutnínga
liéraöa á milli; enila fæ eg ekki séö, hvers vegna hér er breytt
frá reglu, sem alstaðar annarstaöar er gætt og algeng; og
auðséð er jiað, að jiaö getur veriö atvinnuvegur fyrir hina efna-
minni, að flytja jiannig vörur til annara liafna. Eg fyrir mitt
leyti vil j»ví ráða til, að greininni sé lialdiö óhreyttri, aö minnsta
kosti að svo stöddu.
Framsúgumaður: J’rði hýsna- óheppileg mótsögn, ef
7. gr. yrði haldið, og8. gr. samjiykkt; jiví jiar er gefinn kostur
á, að flytja vörrir til annara staða á íslandi á jieim skipum, sem
kaupmenn hafa tekið á leigu, en hér yröi einmitt bægt frá, að hafa
tiljiess jiau skipin, sem hentugust eru. Mér virðist jivi 7. gr.
með öllu ófiörf.
P. Pétursson: Eg cr samilóma hinum 6. konúngkjörna
þíngmanni í j>ví, að 6. og 7. gr. stjórnarfrumvarpsins værujiær
grehrir, sem helzt mættii missast, og jiví gjörði eg jiað hreyt-