Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 388
384
á landinu gætu sent timlmr til 3>orlákshafnar; en eg vil svara,
aft {>etta leyfi liafa {>eir haft uin nokkur ár og ekki notaft {>aft.
Nú {>ætti iner fýsilegt aft vita, hvort Norðmönnum eða öðrum
utanrikismönnum færi eins, að þeir notuðu ekki {>etta leyfi, {)ó
{)eim væri veitt {)að, og sjá allir, hversu miklu hægra yrði fyrir
verzluninni, ef menn inættu flytja beinlinis timbur til Jiorlákshafn-
ar, heldur en ef {)að ætti að gánga í gegnum Vestmannaeyjar
eða aðra kaupstaði. Ef leyfi {>etta verður ekki notað, {)á verð-
ur ekkert tjón að því fjrir hina islenzku verzlun, og sakar {)á
ekki, {)ó {>að se veitt; en ef {)að verður notað, {iá verður það
ómetanlegur hagur fyrir meira en fiminta lilut alls landsins,
{>að er fyrir Árnessýslu, Rángárvallasýslu og Skaptafellssýsl-
urnar háðar, og er næsta ísjárvert fyrir {nnginenn, að gjalda nei-
kvæði við slíkri ákvörðun.
Framsögnmaður: Eg vil einúngis geta þess, að {>að er
sitt livað, hvað menn álíta nauösynlegt fyrir einstök héröð, og
hvað menn eigi að taka í lagaboð. 3>að væri hið mesta ólag af
{línginu, ef þetta yrði tekið upp i lagaboð; því það er grein,
sem hvergi á við, og sem lýtir lagaboðið; það er lángt uin betra,
að biðja um það sér á parti, þó {>að sé spursinál, livort timisé
til (>ess nú. En eg vil {>ó bæta því við, að {lingmennirnir liafa
enga vissu fyrir því, að utanríkismenn muni nota sér þetta
leyfi, til að koma á jþorlákshöfn, fremur en innanrikismenn
liíngað til; }>ví hæði er hún ekki árennilegur staður, og þar að
auki liggur Eyrarbakki þar rétt hjá, sem er bæði stærra og
alkunnara kauptún.
./. Briem: Siðan eg kom austur, liefur optast verið timb-
urekla á Eyrarbakka.
Með tilliti til þess, sem framsögumaður sagði í liinni fyrri
ræðu sinni, og nú tók upp aptur, að ákvörðun um timburflutn-
ínga til 3>orlákshafnar væri svo sérstaklegs eðlis, að hún ætti
ekki heima ísvo almennu lagaboði, sem þetta er, er nú erver-
ið um að ræða, heldur ætti hún heima í sérstöku lagaboði, þá
finnst mér í þessu vera nokkur mótsögn eða ósamkvæmni við
það, er liann sagði, þá þetta mál var rætt hér um daginn.
^egar til rætt varð um, livort taka ætti greinirnar úr tilskipun-
inni frá 1816 inn í lög þessi, sagði liann, að það færi bezt á
og væri hagfeldast fyrir útlenda menn, að allar þær ákvarðan-
ir, sem snerta hina útlendu verzlun, og þeir þyrftu að vita,
væru að finna á einum og saina stað, í sama lagaboði, og