Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 412
408
ur nokkrar greinir inn í uppástúngu sína af handa hófi; f>ess
vegna geta útlendir menn ekki vitaft af öftru en ftví, sem stend-
ur í nefndaruppástúngunni.
Framsör/umaðnr: Nefndin Jiefur í f»ví fylgt bendíngu
stjórnarfrumvarpsins, aö hún liefur tekift f>ær greinir inn í á-
lit sitt, sem henni f>ótti ríða mest á, og sem útlendum mönn-
um var mest nauftsyn á aft vita, áftur J>eir færu af staft. En
af f>ví útlendir menn geta ekki seð allt f>ar, sem J>eir f>urfa
aft sjá, lieldur er f>eim visaft til annara laga, f>á leiftir f>ar af,
aft f>eir fara kannske aft spyrja sig fyrir hjá einhverjum verzl-
unarfulltrúanum, hvort ekki sé annaft lagaboft til, og f>á verft-
ur einhver svo góðviljaftur, aft hann segir f>eim, aft til séu
J>essi merkilegu lög frá 11. sept. 1816. Og skil eg ekki, til
hvers f>aft er, aft f>æfa um fietta lengur, nema ef mönnum fynd-
ist ástæfta til, aft láta lagafrumvarpift vera styttra.
G. Brandsson: 3>egar mál þetta var rætt í hlutfallsnefnd
f>eirri, sem eg var í, J>á man eg til J>ess, aft f>aft kom til orfta,
hvort f>aft ætti aft taka greinir f>ær, sem stjórnarfrumvarpift
vitnar til, inn í nefndarálitift, efta vitna einúngis til þeirra, og
f>á man eg ekki betur, en aft hinn 5. konúngkjörni fnngmaftur
væri á því, að f>ær væru teknar 'inn i, eins og nefndin liefur
gjört; enda voru flestir ef ekki allir í þeirri nefnd á sama
máli. Aft liann f>á lét í Ijósi þessa skoftun sina, hlýtur liann
f>ví aft muna ekki siður en eg.
Forseti: Eg vona, aft þíngmenn banni mér ekki aö geta
f>ess, áftur en gengift er til atkvæfta, aft eg verð aft vera hin-
um 1. konúngkjörna fnngmanni samþykkur í f>ví, að eg tel
f>etta mikinn galla á ncfndarálitinu, sem getur orftift f>ví til
fyrirstöftu.
Síftan var gengift til atkvæfta, og fór atkvæftagreiftslan á
f>essa leift:
6. breytíngaratkvæfti var frá þessum 10 mönnum: þ. Svein-
bjömssyni, P. Péturssyni, L. Johnsen, P. Melsteð, sýslu-
manni, þ. Jónassyni, M. Gislasyni, þ. Kristjúnssyni, þ.
Sivertsen, II. G. Thordersen, B. llalldórssyni; var f>aft
fellt meft 33 atkvæftum gegn 7.
7., 8. og 10. breytíngaratkvæftivorusamþykktánatkvæftagreiftslu.
9. breytíngaratkvæfti var frá þessum 10 mönnum: hreppst.
Siyurðssyni, P. Péturssyni, G. Brandssyni, þ. Kristj-
ánssyni, M. Gislasyni, G. Einarssyni, St. Jónssyni, P.