Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 415
411
löggiltum kauptúnum, aö sjá um, að utanríkismenn gæti alls
I>ess, sein fyrir er skipað í lögum fiessum og í liinum íslenzku
verzlunarlöguin yfir höfuð. Fyrir að rannsaka skipskjöl Jieirra
og rita á {iau, tekur lögreglustjóri endurgjalil eptir aukatekju-
reglugjörö 10. september 1830, 62. gr.
12. r/r.
Kaupmönnum fieim, sem liafa fasta verzlunarstaði á Is-
landi, skal leyft, að senda skip fiau, er fieir eiga sjálfir, eða
liafa á leigu, frá verzlunarstöðunuin til annara staða, er við
sjó liggja, og ei að eins sækja {lángað farma af íslenzkum
vörum, og ílytja vörur {iær, er {ieir liafa selt landsbúum á
verzlunarstöðunum, lieldur einnig kaupa {>ar íslenzkar vörur,
ogselja innbúum {iað, sem {>eir {>urfa með til bússins afkorn-
vöru, steinkolum, við salti, tjöru, járni og hampvöru.
Margir af {lingmðnnum liöfðu beðizt {iess skriílega af for-
seta, að greidd yrðu atkvæði um nefndarfrumvarpið í lieilu lagi
með nafnakalli. 3?á let forseti greiða atkvæði, og fór at-
kvæöagreiðslan á Jiessa leið, að {>eir sögðu
5órarinn Kristjánsson.
Páll ðlelsteð, sýslumaður.
Sigurður Gunnarsson.
Guttormur Vigfússon.
Hallgrímur Jónsson.
Jón Guðmundsson.
Páll Pálsson.
Páll Sigurðsson.
Magnús Stepbensen.
M agnús Anstmann.
Jóliann Briem.
Gísli Magnússon.
Jens Sigurðsson.
Guðmundur Brandsson.
Kristján Kristjánsson.
Jakob Guðmundsson.
llannes Stepbensen.
Sveinbjörn Hallgrimsson.
Jón Sigurðsson, breppstjóri.
Magnús Gíslason.
Árni Böðvarsson.
Guðmundur Einarsson.
Jorvaídur Sivertsen.
Brynjólfur Benediktsen.
Ó. E. Jolmsen.
Jón Sigurösson, kandídat.
L. Jolmsen.
Ásgeir Einarsson.
Jósep Skaptason.
Sveinn Níelsson.
Stefán Jónsson.
Eggert Briem.
Olafur Briem.
Jón Jónsson, frá Múnkajiverá.
Jón Jónsson, frá Grænavatni.
Björn Jónsson.
Björn Hálldórsson.
Ilalldór Jónsson.