Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 435
431
á íleirum stöftum en einum, J)á skal hann sjálfur mega ráfta
f)vi, á hverjum staftnum harjn vilji neyta kosningarréttar síns.
17. gr.
Kjörgengur t'il fulltrúa á f)jóðf)íngiö er hver maður, sem
hefur óflekkað mannorð og innlends manns réttindi, f>egar
hann er fullra tuttugu og fimm ára að aldri, og eigi f)að, sem
til er tekið i 13., 14. og 15. gr., ekki heima hjá honum.
Kjör skrár.
18. gr.
í Reykjavikur - lögsagnarumdæmi og i hverjum hrepp skal
kjörstjórn semja skrár yfir kjósendur f)á, sem f)ar eiga lieimili.
Kjörstjórn í líeykjavíkur- lögsagnarumdæmi skal vera bæjar-
stjórnin, en í hreppunum skulu í kjörstjórninni vera lirepp-
stjórinn eða hreppstjórarnir í hreppnum og prestur sá eða
prestar, sem búa f)ar í hreppnum; en í hreppum þeim, þar
sem ekki verða eptir reglu f)essari að minnsta kosti firír
menn í kjörstjórninni, f)á skal sýslumaður nefna í kjörstjórn-
ina einn eða fleiri mcnn, sem lieimilisfastir eru í hreppnum,
til f>ess tölu þessari verði náð. Kjörstjórnin skal kjósa sér
sjálf forseta.
19. gr.
Á kjörskránum skulu full nöfn kjósanda, aldur fieirra og
staða og heimili standa í dálkum, en kjósendum skal ftar raða
eptir stafrofsröð.
20. gr.
Kjörskrár skulu samdar einu sinni á ári hverju. Skal f>ar
við hafa, sem undirstöðu, kjörskrána fyrir hið undanfarna ár,
en sleppa kjósendum f>eim, sem dánir eru síðan, eða hafa tek-
ið sér heimili annarstaðar, eða misst kosningarrétt (12., 13.,
14. og 15. gr.), og bæta aptur f>eim við, sem fengið liafa
kosníngarrétt síðan, eða verða búnir fyrir kosningardaginn að
fullnægja j)eim kröfum, sem gjörðar eru með tilliti til aldurs
og heimilis. Skal í })ví skyni rita nöfn f>eirra manna, sem
ekki hafa öðlazt enn f)á hæfilegleika f)á, sem nú var getið,
f>egar vænta má, að f>eir öðlist }>á á j)ví ári, sem fer íliönd og
L