Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 446
442
llest atkvæði, og lialda svo á fram, ef ftörf gjörist. Ef tveir
menn fá jafnmörg atkvæði, ráði með þeim hlutkesti.
55. gr.
Forseti á alþíngi skal tafarlaust tilkynna kosnínguna f>eim,
sem kosnir eru, og skora á |)á, að segja til, hvort fieir vilji
ftiggja kosnínguna. Hver sem ekki afsalar sér kosnínguna
áður en 14 dagar séu liðnir upp frá fiví, f»á skal svo meta, að
hann haíi fjegið kosníngu.
III. Almennar ákvarl'íanir.
56. gr.
Kosníngar frá Islandi til ríkisþíngsins skulu fara fram í
fyrsta sinni árið 1853, en síðan skal f>eim haga eptir hinum
almennu kosningatiðum til ríkisfiíngsins. Nú fiarf að kjósa
nýjan ríkisþíngsmann fyrir Island á tímabili fiessu, þá skal hin
nýja kosníng vera gild um eiiis lángan tíma, og sá hefði átt,
eptir, sem kosið er fyrir.
57. gr.
Nú verður rikisþíngið leyst upp, eða önnur deild þingsins,
}>á skal ráðgjafi innanríkismálefnanna sjá um, að hinar nýju
kosníngar fari fram á íslandi svo fljótt, sem verða iná eptir
kríngumstæöunum og ákvörðunum þessa lagaboðs.
58. gr.
5eir, sem kosnir eru til ríkisþíngsmanna fyrir ísland, fá
kjörbréf til sönnunar þvi, að þeir séu kosnir. Kjörbréf skal
semja eptir formi því, sem skipað skal fyrir af hlutaðeigandi
ráðgjafa, og eiga þau að vera bæði á dönsku og íslenzku.
Undir kjörbréfin fyrir þjóðþíngismennina skulu allir þeir, sem
í kjörnefndinni (36.—38. gr.) sitja, ritanöfn sín, en undirkjör-
bréfunum fyrir landþíngismenn skal vera nafn forseta á alþingi
og skrifaranna þar.
59. gr.
Óræki nokkur verk þau, sem hann eptir lögum þessum er
skyldur að gjöra, þá sekist hann 10 til 200 rbdd., nema brot
hans varði stærri hegníngu, eptir því sem lög bjóða.