Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 450
446
sökum fjærvistar eða sökum vanheilsu sinnar, þá skal hann
stefna saman rikisfiinginu, og leggja fyrir {>að lagafrumvarp
um {>að.
10. gr.
Verði konúngur ófær til, aö hafa stjórnina á hendi, skal
rikisráðið stefna saman ríkisjiínginu. Fallist {>á hið sameinaða
ríkisþíng með þrem fjórðúnguin atkvæða þeirra, sem greidd
verða, á, að {>örf se til, {)á skal velja ríkisstjóra, og skipa
lögráðendur, ef nauðsyn {)ykir til bera.
11. gr.
Se við {)ví að búast, að konúngsefnið muni eigi verða
fulltiða, þegar konúngur deyi, eða verða óliæft annara liluta
vegna, til að hafa stjórnina á hendi, {)á skal með lagaboði ákveða
ríkisstjóra, en konúngur skal skipa lögráðendur. Rikisstjórinn
má eigi vera meðal þeirra.
12. gr.
Ríkisstjórinn skal sverja eið {)ann, sem konúngi er boðið,
og skal hann neyta í nafni konúngs allra réttinda hans, meðan
liann er rikisstjóri; {)ó má hann eigi stínga upp á breytingu á
rikiserlðunum.
13. gr.
Nú deyr konúngur, og skal rikisþing fiað, sem næst á
undan hefur verið kosið, koma saman á 14. degi eptir lát kon-
úngs, án þess því sé stefnt saman.
14. gr.
Sé ekki konúngsefni til, eða geti ekki konúngsefnið eður
ríkisstjórinn tekið þegar í stað við stjórninni, þá skal rikis-
ráðið hafa liana á hendi, þángað til ríkisþíngið er búið að ráða úr,
hvað gjöra skuli.
15. gr.
Sé ekki konúngsefnið eða ríkisstjórinn viðstaddur, þá skal
hið sameinaða ríkisþing setja frest, nær liann eigi að vera
kominn heim aptur. Sé konúngsefnið ekki búið að ná lög-
aldri, eða hann sé ófær annara hluta vegna, til að hafa stjóm-
f