Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 475
471
I.
Til 12. — 17. greinar.
Skilinálarnir fyrir kosníngarrétti til fijó&I.ingsins ogkjör-
„engi til þjóftþíngismannns eru ákveftnir í greinn.n þessum
samkvæmt 35. og 36. gr. grundvallarlagannaogl.-7.gr. kosn-
íngarlaganna 16. jnní 1849.
Til 18. greinar.
Á íslandi eru eigi, se.n stendur, sveitastjórnir, er líkja
megi viö hinar dönsku sveitastjórnir, nema í lleykjavikurkanp-
staftar - lögsagnarumdæ.ni (tilsk. 27. nóvemb. l!sl6). lu n an i
dönsku kosníngarlögunum 16. júní 1S49, 8. gr., aö »æj-
ar- eöa sveitar - stjórnin skuli láta semja kjörskramar, varö
því aö eins lieimfærð til lögsagnarumdæmis þessa, en ntan
lleykjavíkur varð að mynda stjóm sér í lagi, til að l.afa a l.endi
störf þau, er snerta kosningarnar og lögö cru i Danmorku a
hæja - efta sveita- stjórnirnar. Nú með því aft líkast ei mu
l.reppunum á íslamli og meö sveitafélögum þei.n, sem myndast
í Danmörku af sóknunum efta prestaköllunum, þa helur vnðzt,
bezt henta, að fela samníngu kjörskránna i hverjum lirepp a
liendur kjörstjórn, og að í henni væru látnir sitja lireppstjor-
inn eða l.reppstjórarnir, sem forstööumenn sveitarmnar, ogprest-
ar þeir, sen. þar eiga lieirna í hreppnum, en samt meö skil-
yrði því, aö í kjörstjórninni skuli ætíð vera aö minnsta kosti ö
menn, og getur þvi sýslumaöur, sem forstöðumaður hmnar
stærri kjördeildar, skipaö mann að auki í kjörstjórn.na, ef a
þarf að lialda. Kjörstjórnin má sjálf kjósa sér forseta, hkt
og á kveðið er um bæja - og sveita-stjórnir í Danmörku.
ser
þei.n
Til 19. og 20. greinar.
Greinir þessar eru að öllu samkvæmar kosníiigailögunum
16. júní 149, 9. og 10. gr.j eru ákvarðanir þessar í sjálfu
hentugar, og virftist ekkert vera því til fyr.rstöftu, aö
sé fylgt á íslaiuli.
Til 21. greinar.
Til samníngar og leiöréttíngar kjörskránna er hér ætlaftur
allur marz - mánuftur (í lögunnm 16. júm 1849, 11. gr., eru t.l
þess ákveönir 14 dagarnir síftustu í februar), bæfti t.l þess