Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 476
472
aft kjörstjórnin hafi nógu lángan tíma, til að leita skýrslna
þeirra, er þurfa, og af f>ví öll kosníngaskipunin er miftuð við,
að þjóðþíngiskosningar skuli fara fram um leið og alfnngis-
kosníngarnar, að f>ví leyti f»ví verður við koniið; með f>ví má
koinast lijá óþörfum umsvifum og tímatöf, og unclir eins koma
f>ví til leiðar, að ftjóðfnngiskosníngarnar fari fram á undan
kosníngunum til landfnngsins, samkvæmt grundvallarreglunni
í 76. gr. grundvallarlaganna.
Til 22. greinar.
Kjörskránum er hér ætlað að liggja fram til sýnis nokkuð
lengri tíma, en eptir kosníngarlögunum 16. júní 1849, 12. gr.,
cn líkt f>ví, sem á kveðið er í lögum um ríkisf>íngskosníngar
á Færeyjum 29. desemb. 1850, 12. gr. „Hreppur“ er á flestum
stöðum í frumvarpi f>essu sömu f)ýðíngar og „Cotnmune“ í lög-
unum 16. júní 1849.
Til 23. og 24. greinar.
Greinir þessar eru að öllu samkvæmar 13. og 14. gr. í
lögunum 16. júní 1849, að f>ví undanteknu, að kjörstjórn kem-
ur í 24. gr. í stað sveitastjórnar, og að kjörstjómin verður aö
hafa gjörðabók sér í lagi, f>ar eð varla mun vera til nein sam-
eiginleg gjörðabók fyrir hreppinn, sein hæfileg sé til fiess,
og einkum virðist gjörðabók fátækra - málefnanna ekki verða
höfð til }>ess.
Til 25. og26. greinar.
Greinir f>essar eru að öllu samkvæmar 16. og 17. gr. í lög-
unum 16. júní 1849, ncma livað á kveðið er í hinni fymefndu
grein, að amtmaður skuli skipa valinkunnan mann, til aðhalda
uppi vörn fyrir kjörstjórnina, vegna f>ess að eigi eru til inála-
flutníngsmenn á Islandi; svo má og, að f>ví er snertir tima
}>ann, sem ákveðinn er í 26. gr., vísa til f>ess, sem sagt erhér
á undan.
Til 27. greinar.
Við kjörfylkjaskiptíngu f>á, sem hér er ákveðin, er haft
tvennt fyrir augum; á annan hóginn, að eigi verði ferðirnar til
aðalkjörstaöarins i kjörfylkinu örðugri nefndarmönnum f>eim,
sem sendir veröa úr kjörfnngisstjórnum sýslnanna, en f>örf er