Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 480
476
öllu. Meö því nú tvöfalilar kosníng.ar viröast ekki veraímikl-
um mctum á íslamli, og f>ar eð regla sú, sein hér er valin,
getur, eins og optar hefur veriö getiö, oröiö kjósemlum til
liægöar að fiví leyti, sem kosningarnar til |)jóðj>ingsiiis og til
aljiíngis geta fram farið i einu, J>á liefur J>ótt gild ástæða til,
að taka liana fram yfir hina, sem fyr var nefnd, og Jæssheld-
ur, sem J>aö í nokkuð líkum kringumstæöum liefur verið viður-
kennt, að hún sé Iientug. Jaö varö J>ví aö á kveöa fundarstað
í kjörfylki hverju, J>ar sem fulltrúar frá kjörþingisstjórnum
syslnanna ættu að mæta með atkvaeðaskýrslurnar og mynda all-
ir saman kjörnefnd, er leiða skyldi kosninguna til lykta, ineö
Jiví að telja saman atkvæðin; svo varð og aö á kveða J>eim
fundartima, en taka f>ó jafnframt til greina, aö svo gæti viljað
til, að einhver gæti ekki orðið koininn á hinum ákveðna tima
vegna óviöráöanlegra tálmana. 3>að J>ótti J>ar aö auki liæfa,
aö farið væri nokkuð eptir J>ví, hvað ólíkt er liáttaö kjörhlut-
um Jicim, er senda fulltrúa til kjörnefndarinnar, og að {>ví
sýslur J>ær, sem liafa mcstan fólksQölda, séu látnar hafa 2 full-
trúa í nefnd J>essari. Við ákvöröun kjörstaöanna hefur verið
liöfð svo mikil hliðsjón, sem varð, til }>ess, hvað hagkvæmast
væri fulltrúunum, og kynnu Jieir, ef til vill, einiiig að geta
sameinað önnur erimli við ferð f>essa, sem Jieir f>ar að auki
í'á borgaöa.
Til 38. greinar.
Ákvarðanir J>essar miöa til, að veita svo mikla vissu, seni
orðið getur, fyrir, að rétt séu talin saman atkvæðin.
Til 39. greinar.
Grein Jiessi er sainkvæm 36. gr. í lögunutn 16. júní 1849
i aöalákvörðuiniiium. Jeirri ákvörðun er bætt við, að birta skuli
fyrir almenníngi, hver kosinn er, f>ar eð innbúar kjörfjlkisins
eru ekki við staddir, eins og vanalegt. er í Danmörku, og má
f»ó á liinn bógiiin gjöra ráð fyrir, að f>eim sé annt um kosn-
ínguna.
Til 40. greinar.
Grein Jtessi samsvarar 29. gr. í lögunum 29. desemh. 1850,
og ntiðar ltún til, að reisa skorður við }>ví, að sá verði ekki
{tjóðjiingismaður, sem meiri liluti kjósanda er ekki ánægður