Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 484
480
er, afsalar sér kosninguna, og sé liann ekki mjög lángt frá
Reykjavík (sbr. 55. gr.).
Til 52. og 53. greinar.
í greinum þessum er ákveðin aðferð sú, sem við skal
liafa, J>egar kosnir eru landftingismcnn á alfungi, og er hún
í aðalatriðunum samkvæm reglu jþeirri, er tiðkast við kosning-
ar í öðrum f>vilíkum samkomum. Hinar einstöku ákvarðanir
munu varla fmrfa frekari útskýringar.
Til 54. greinar.
Grein f>essi ákveður nákvæmar f>að, sem boðið er í grund-
vallarlögunum, 41. gr. síðasta lið; er bún samkvæm 58. gr. lag-
anna 29. desemb. 1850, og má ætla, að hún sé svo skilmerki-
leg, sem fiarf.
Til 55. greinar.
Grein J>essi er samkvæm 73. gr. binna dönsku kosningar-
laga, nema hvað frestur sá, sem veittur er J>eim, sem kosinn
er, til að segja til, hvort liann vilji f>iggja kosninguna eða ekki,
er lengdur, vegna f>ess livernig á stendur á Islandi.
III.
Stjóminni liefur ekki f>ótt gjörandi, aö ákveða, að fyrstu
kosníngar skuli fara fram fyr en árið 1853, f>egar litið er bæði
til J>ess, live nær gjöra má ráð fyrir, að lög f>essi geti komið út
og orðið send til Islands, og til undirbúnings f>ess, sem nauð-
synlegur er undir kosníngarnar. Niðurlag greinarinnar samsvar-
ar 75. gr. liinna dönsku kosíngarlaga.
Til 57. greinar.
Jað mun vart geta tekizt, ef rikisþíngið verður uppleyst,
eða önnur deild f>ess, að láta nýjar kosníngar á Islandi alténd
fara fram svo snemma, að rikisfringsmenn geti komið f>aðau
á næsta ríkisf>ing, sem stefnt verður saman f>ar á eptir, og
varð því ekki annað gjört, en að ákveða J>að, sem í greininni
stendur.
Til 58. greinar.
Grein f>essi samsvarar 77. gr. hinna dönsku kosníngarlaga,