Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 497
493
þann, er setturer, en á liinn bóginn verftur úrskurðinn að leggja
á atliugasemdir Jiessar af kjörþíngisstjórninni allri í sameiníngu.
Til jiess, að komast Iijá timatöf á kosníngardeginum, mætti jiað
virðast æskilegt, að úrskurðirnir yrðu felldir fyrir jiann dag,
og inætti á fundi jieim, er til jiess væri lialdinn, búa jiar að
auki sitt livað annað í liaginn umlir kosnínguna, og ætti jiví í
scinasta lagi að halda hann deginum fyrir kosninguna, en að
öðru leyti hefur jiótt mega láta kjörjiíngisstjórnina sjálfa ráða
jiessu.
Til 6. greinar.
Uin tímabilin má vísa til athugasemdanna við greinina
næst á undan. Eins og á kveðið er um jijóðjiíngiskosningar,
skal einnig taka j»á með, sem standa á aukaskránni, og fengið
hafa kosníngarrett fyrir kosníngardaginn.
Til 7. og 8. greinar.
í ákvörðunum jiessum er Iiaft fyrir augurn, að koma jiví
svo fyrir, að kosníngar til j)jóð{»íngsins og til aljiíngis geti far-
ið fram í eiuu. Jetta verður jiví liægra, sem aljnngiskjördæm-
in eru deildir af jijóðjnngiskjörfylkjunum, og kosningartiminn
til jijóðjiíngsins er einmitt helmíngi styttri en kosníngartiminn
til aljiíngis, svo að önnur liver jijóðjiingiskosning verður sam-
fara aljiíngiskosníngunni, ef allt. getur að öðru leyti oröið sam-
tiða. Með jiessu má spara töluverðan kostnað og ómak, eins
og líka kjörjnngið verður merkilegra og vhmur fremur athygli
manna, ef kosningar til beggja jiínga fara j»ar fram.
Til 9. greinar.
Ákvarðanirnar í niðurlagi jiessarar greinar miða einúngis
til, að gjöra kjósendum liægra fyrir, aö kynna sér kjörgengis-
skrárnar, sem, ef til vill, kynnu ekki að verða mönnuni nógu
kunnar vegna jiess, hvernig jiær eru samdar og birtar, og
geta kjósendur j»á ineð jivi gengið úr skugga um, hvort sá
maður eða j»eir menn, er j»eir ætla að kjósa, standi á kjör-
gengisskránni.
Til 10. greinar.
íessi grein er í aðalatriðunum samkvæni hinni samsvar-
andi grein í frumvarpinu um ríkisj»íngskosníngamar, ogerjiess