Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 502
498
„komingalög"; í [>eim er [tafi á kveftið í 19. gr., að ríkin, Dan-
niörk og Norcgur, og öll önnur krúnunni tilheyrandi lönd,
skyldu vera óskipt og ódeild uiulir einum og sama einvöld-
um eríöakonúngi; samt sem áftur neyddist konúngurinn til
1814, aft sleppa Noregi, en lielt eptir hinu forna samhands-
landi Noregs, Islandi. En vift hvorugt þetta breyttist stafta
landsins, efta gat orftiö breytt að neinu, i sainbandi við ríkiö;
Jiað hélt réttindum sínum eptir sem áður, og varð á engan
liátt háð neinum öðrum hluta einveldisins.
Að öðru leyti má [>ess geta, að livorki konúngalögunum
né konúngshréfi frá 4. septemb. 1709, er [>au voru hirt með,
er Jn'nglýst hér á landi.
Árið 1831 bar svo til, að konvmgur setti r|ögur ráðaneytis-
þing fyrir þessa Ijóra hluta einveldisins: Danmörk, Slés-
vík, Holsetaland og ísland; en hvað Danmörk og íslarnl snerti,
[iá setti liánn ekki sitt fiingið fyrir livern af þessum lauds-
lilutum, eins og }>eirra sérstaklega staða og ólíka ásigkomu-
lag hefði mátt ráða til, lieldur var haft meira tillit til fólks-
fjöldans, og Danmörku skipt í 2 [>íng, Eydana og Jóta, og
Islendínguin hoðið, að eiga [>íng saman við Eydani; en bráðum
fóru að heyrast radilir, er inæltu á móti fiessari tilhögun;
Danmörk óskaöi, sein landslieild fyrir sig, að fá eitt [>íng,
og Island óskaði, að fá [>íng fyrir sig; samt var í 9árver-
ið að berjast við, að húa til kosníngarlög fyrir Íslendínga, ept-
ir hverjum [>eir skyhlu kjósa fulltrúa til [>íngs Eydana, [>áng-
að til Kristján konúngur lét [>að í Ijósi á 8. missiri rikisstjórn-
ar sinnar, að Íslendíngar gætu ekki Iiaft gagn af þingi saman
við Dani, [>ar sem f>eir hefðu og þyrftu að linfa aðra löggjöf
en Danir, og lagöi [>ví [>ann lirskurð á 20. maí 1840, að á ís-
landi skylili upp aptur rísa alþíngi hið forna, og var [>að stofn-
sett 8. marz 1843. Nú leið og beið, þángað til Friðrik liinn
7. tók við ríkinu; [>á lýsti hann [>ví yfir, 28. janúar 1848, að
hann vildi stofnsetja ríkisfiing fyrir landshlutana Danmörk,
Slésvík og Ilolsetaland, en Láenhorg (er kom undir krúnuna
1814, í staðinn fyrir Noreg) og ísland skyldu ekki taka [>átt
í þessu rikisþíngi, en að öðru leyti lialda þíngum sínum með
sama rétti og áður. 3>essi skipun á einu þíngi fyrir áður
nefnda þrjá ríkishluta virtist ekki í neinum þeirra að ná hylli
manna; varð þá hin mikla stjórnarbreytíng i Ðanmörku, er
byrjaði í marz 1848. Ráðgjafastjórn sú, er þá var stofnuð,