Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 506
502
málum, sem Döiium fiætti a miklu stancla að réðust [>eim í liag,
en [>að munclu og opt vera einmitt [>au mál, er Islemlingum
stæði á afarmiklu hvernig lyki. Jar að auki væri jafnfáuin
mönnum ekki trúandi fyrir skuldbimlamli atkvæðum í jafn-
inikilvægum málefnum, er niundu [>á eiga undir rikisþingið,
og nálega öll velferð lands þessa gæti verið undir komin.
mundi og valda óbærilegum kostnaði, að senda mcnn héðan á
ríkisþíngið, þar sem kostnaður af því mundi verða allt að lielm-
íngi meiri, en þó alþingi væri haldið árlega í landinu sjálfu.
Nú gjörir stjórnarfrumvarpið að vísu kost á því í orði kveðnu,
að kostnað þann skuli greiða úr ríkissjóönum; en eptir þeim
rétti, sem ríkisþínginu er áskilinn í 4. gr. frumvarpsins í krapti
51. gr. hinna dönsku grundvallarlaga, þá getum vér Iivorki
vænt þess né ætlazt til, að Danir beri þann kostnað til láng-
frama svo, né annan, að þeir leggi ekki jafnmiklar álögur á
Íslendínga, til þess að viiin'a u)>p hallann, enda er þetta bæði
sjálfsagt og eðlilegt. til hallar það ekki alllitið þjóðrétt-
indum voruin, ef fulltrúar vorir mega ekki við hafa móðurinál
sitt á ríkisþíiiginu, heldur hljóta að tala útlendu máli, og er
þetta óþolandi band á kjörgenginni til ríkisþíngsins, að verða
að gánga fram hjá livað góðu fulltrúaefni sem er, ef hann skil-
ur ekki og talar dönsku til hlítar; menn væru fyrir það bundn-
ir við, að kjósa ekki að eins lærða menn, heldur yfir höfuð
siglda menn, og þá embættismenn eður embættismannaefni;
en af þeiin er ekki þéttskipaðra en svo hjá oss, eins og al-
kunnugt er, að varla er nóg, til að skipa með embættin, auk
heldur að 6 slíkir liinir nýtustu menn, þeim er vel væri trúandi
fyrir setu á ríkisþinginu, séu aflöguin.
En bvað nú hins vegar viðvíkur jafnrétti þvi, sem vér
höfum sýnt að framan að fslendingtlr eigi jafnmikla heiintíng
á, og aðrir hlutar Danaveldis, þá liefur og stjórnin sjálf viður-
kenntþetta þráfahllega, bæði í liinni sérstöku löggjöf þessa lands
og ýinsum öðrum efnum, en þó hvað hcinast og fyllilegast,
þegar Kristján konúngurS. veitti oss alþíngi og lagði fyrir, að
því skyldi fyrir koma svo líkt liinu forna alþíngi, sem fremst
mætti verða. Nú var að visu ekki liægt, eptir því sem á stóð,
þegar alþingi var stofnað 1843, né til þess ætlandi, að því yrði
skipað eða fyrir komið á annan eður frjálslegri veg, en öðr-
um ráðaneytisþíngum í ríkinu; því þetta var jafnrétti, eins og
[>á stóð: en þegar við stofnun alþingis var þó skipun konúngs