Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 510
506
konúngimim, bæði til þess að bera fram fyrir hann inálefni [rnu,
bæði af bendi landsbúa og einkuni alþingis, sem konúngi ber
að útkljá og staðfesta, og svo t.il fiess að eiga setu í ríkisráði
konúngs ásamt ráðgjöfunum úr öðrum aðalhlutum konúngs-
veldisins, og taka jafnan [)átt með Jieiin í meöferö og úrslitum
allra þeirra mála, sem kyunu að verða sameiginleg fj rir Island
og aðra liluta veldisins. 5essi maður blýtur og að vera íslenzk-
ur maður, kosinn af konúnginum, og ábyrgjast verk sín öll
bæði fyrir bonum og alþingi.
Vér höftun lierað framan drepið lítið eitt á [>að, hve óvana-
leg, óeðlileg og óhafandi að sé aðgreiníng sú, sem gjörð er í
4. — 7. gr. frumvarpsins á ríhissjóðnum og landssjóðnum, á
öbeinlinis - sJcöttum, sem ríkissjóðurinn á einn að eiga rétta
hcimtíngu á, og ríkisfiíngið eitt á að mega hækka oglækkaað
vild sinni, og á beinlinis - shöttum, sem eingaungu eiga að
renna i landssjóðinn, og „konúngur ætlar ekki að hækka“, nema
með samþykki alþingis, og höfum vér getið Jiess áður, aö
stjórnin hefbi lilotið að leiðast til Jiessarar óeðlilegu aðgrein-
íngar, annars vegar af [»ví, aö allt [ietta skipulag, sem hún hefur
stúngið upp á um stöðu Islands í ríkinu, er í sjálfu sér næsta
óeðlilegt og Ijarstætt jþví fyrirkomulagi, sem hlýtur að grund-
vallast, Jiegar eins stendur á og liér, en sumpart af Jiví, að
stjórnin liefur á binn bóginn orðið að viðurkenna, að vér hlyt-
um að eiga víst nokkur ráð á og liafa víst nokkur afskipti af
fjárhagsefnum sjálfra vor. En eins víst og [>að er, að Jiessi
síðari skoðun stjórnarinnar fer í rétta stefnu, eins er aptur ó-
vinnandi, að finna neinar gildar eða skynsamlegar ástæður fyrir
Jiví, að skipta fjárhagnum í sundur, líkt og frumvarpið fer fram
á, til [>ess að leggja einúngis vissan liiuta af lionum undir um-
ráð alþíngis.
En eins og alþíngi hlýtur að liafa fullt löggjafarvald í öll-
um málum, er íslandi viðkoma, svo er og óaðskiljanlegt frá
[)ví valdi, eins og hér sténdur á, að [)að eigi fullan rétt á, að
ákveða alls konar skatta, eins heinlínis sem óheinlínis, og að
liafa öll ráð um inngjöld og útgjöld landsins, svo að ekkert
verði um [>að ákveðiö i neinni grein án sam[>ykkis [)íngsins,
en aptur leiðir bæði af Jæssu og liinu, að öll liinn æðri stjórn-
arathöfn verður að eiga aðsetur sitt og fara fram í landinu
sjálfu, að Ijárhagur landsins verður að vera að fullu og öllu
aðskilinn frá ijárliag hvers annars aðalhluta í konúngsveldinu.