Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 515
511
16. Konúngur getur vikið ráðgjöfunuirt og erindisrekanum úr
völdum.
17. Ábj'rgð ráðgjafanna og erindisrekans verður ákveðin með
lögum.
18. Konúngur getur látið leggja fyrir aljiíngi lagafrumvörp og
aðrar uppástúngur.
19. Konúngur getur leyst upp alþiiigi; beri [iað að, skulu kosn-
íngar á ný fram fara um allt land, og aljnngi haldið ár-
ið eptir.
20. Konúngur hefur vald til, að náða menn og veita uppgjöfá
sökum. Káðgjöfum og erindisrekanum má liann J>ó [>ví
að eins gefa upp sakir, að aljungi sampykki.
21. Konúngur veitir sumpart sjálfur, en sumpart lætur hann
hlutaðeigamli stjórnarvöld veita lej7fi [>au og undantekn-
íngar frá lögum, sem vant hefur verið að veita eptir regl-
um peirn, sem fylgt hefur verið híngað til.
22. jiegar brýn nauðsyn krefur, getur komingur gefið út bráða-
byrgðalög milli alþínga; eigi mega samt slík lög koma
í bága við grundvallarlögin, og ætíð skulu [>au lögð undir
næsta al[>ingi [>ar á eptir
IV.
23. Al[>ingi Islendínga ræðir öll mál í einni málstofu; [>að kem-
ur saman annaðlivort ár, fyrsta virkan dag í júlímánuði,
á þeiin stað, sem stjórn landsins hefur aðsetur sitt. Á [>ví
eiga setu 36 þjóðkjörnir ménn.
Um kosníngarrett og kjörgengi til alþíngis og annað, er
að kosníngum lýtur, verður ákveðið í kosníngarlögunqm.
24. Alþingi skal í livert sinn eiga setu í fimm vikur, enleng-
ur því að eins, að konúngur samþykki.
25. Embættismenn má kjósa til [>íngs, og þurfa [>eir ekki leyfi
stjórnarinnar, til að Juggja kosníngu.
26. lláðgjafarnir eiga rett á, að sitja á alþingi og biðja ser
hljóðs, [>egar J>eir vilja, en gæta skulu þeir þíngskapa að
öðru leyti; atkvæði hafa [>eir [>ví að eins, að [>eir seu
kosnir [úngmenn.
27. Sérhver þíngmaður skal vi'nna [>ann eið, þegar hann hefur
fengið setu á alþingi, að hann skuli halda grundvallarlögin.
28. Alþíngi er friðhelgt; sá, sem brýtur gegn friði þess og frelsi,
eða býður eittlivað, sem þar að lýtur, eða hlýðir slíku hoði,
verður sekur um drottinssvik.