Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 521
517
um öörum löndum, fiegar á hinn bógínn væri tekið skýiaust
frain, að liin evangeliska Iúterska kirkja skyhli vera jijóð-
kirkja í lamlinu.
VII.
Iler eru að eins ákveðin slík alincnn réttimli, sem áskilin
eru í öðrum grundvallarlögum.
3?;er tvær uppástúngur, sem hér eru hornar fram til hráða-
hyrgða, leiðir heint af eðli ldutarins, og viröist ójiarft, að l'æra
til lleiri rök fyrir jieim.
En jió vér að lyktuin játum, að uppástúngur jiessar geti
ekki álitizt algjörð grundvallarlög í ölluin atriðum, ætluin vér
jió liins vegar, að j>ær iiinihaldi flestar jiær ákvarðanir, sem
land jietta varða mestu, vist í hráð, og ef jijóðfiindurinn sam-
fiykkir jiær, og jiær ná staðfestingu konúngsins, jiá nicgi jiær
verða næg undirstaða Iiæði svo frjálslegs skipulags hiiinar ytri
og innri stjórnar Iijá oss, sem unnt er og oss liagar, sem og
annars jiess fyrirkomulags jijóðréttinda og almemira skyldna,
sem leiðir af slíkri stjórnarskipun hjá hyerri jijóð.
Reykjavik 4. ágiist 1851.
Jón Siyurdsson. E. Briem. Ilannes Stephcnscn.
forseti, franisögtiinaður. skrifari. Jóll Guóminidsson. K.
Kristjánsson. II. Jónsson. J. Sfcaptason. St. Jónsson.
Eg lieltl iuig til mins ágreiningsalkva-ðis.
þ. Sveinbjörnsson.
Ágreiningsatkvœbi þórðar Svcinbjörnssonar i sfjórnars/cip-
unarmálinu.
Með tilliti til fyrirheitis jress, sem gefið er í opiiu hréfi frá
23. sept. 181S, varð eg að hafa jiað álit á stöðu jiessa jiíngs,
og enn jiá óhögguöu sambandi jiess við ríkisstjórnina, að jiað
sé ætlunarverk jiíngsins, að láta í ljósi álit sitt, um frumvarp
það, sem fyrir er lagt, til laga um stöðu Islaiids í fyrirkomu-
lagi ríkisins, og að jiingið gæti jiví að vísu ráðið stjórninni frá,
að fruinvarpið lögleiðist hér eins og jiað er, ef það fimiur næga
ástæðu til jiess, og lika stúngið upp á jieiin breytíngum við
jiað í ýnisuin greinum, sem jivi kýnnu að virðast haganlegar
vegna sérlegs ásigkomulags landsins; en eg ætla, að hvorki