Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 526
522
óbeinlínis-skatta efta önnur slík gjöld sömu tegundar, ogsem
nú ekki á liggja, á Islands innbúa cða verzlun j»ess, veröur
jiar um að leita sam jiykkis frá aljiingi, áður jiað verði að lögum.
Sé neitað um samjiykkið, sendir aljiíngi 2 iúlltrúa til Kauji-
maunahafnar, er ásamt jieim eina, sem nefndur er í 12'. gr.
laga jiessara, semji um jiað, sem á rnilli ber, við aðra 3 menn
af ríkisjnngsins hálfu. Greini jiá enn á, sker konúngur úr með
ríkisráði sinu.
7., S. og 9. gr. setjist fyrir 6., 7. og 8. gr. frumvarpsins ó-
breyttar.
10. gr. (frumvarpsins 9. gr.). Úti látist: „líkt jiví — Dan-
mörku“.
11. gr. (frumvarpsins 10. gr.). Niðurlag greinarinnar orðist
jiannig: „Vill konúngur um j>að áður leita álits alj)íngis“; úr-
fellist: 3að svo iniklu leyti sem verða má“, eins og líkagrein-
ir frumvarpsins 11.—61. incl., en í jieirra stað komi
12. gr., sem er nýmæli og orðist jiannig: „Einn mann
skulu fslendíngar jafnan eiga á rikisþíngi Dana, og skal hann
kosinn af aljnngi til 6 ára. Skal liann gæta rcttinda landsins
í báðum málstofum ríkisjiingsins í jieim máluin, sem snerta
Danmörku og Island sameiginlega, og ætíð vera 1 af J»eim, er
eptir 3. og 6. gr. laga j»essara nefnast af íslands hálfu, ef á-
greiníngur verður.
13. gr. er og nýmæli, og orðist jtanuig: „Um ferðakostnað
og daglaun banda j»eim manni, sein fyrir íslands liönd mætir
á ríkisjiíngi Dana, og sein getið er um í 5. og 12. gr., fer eptir
kosníngarlögunum fná 16. júním. 1849, 79. gr.
Ilcykjavik 30. d. júlíin. 1851.
p. Svcinbjörnsson.
Með þeim brcytingum, scm minni hluti ncfndarinnar hcr
að framan hcfur stúngið vpp á, verður pví frumvarpið
þannig hijóðandi:
1. gr.
Grundvallarlög Danmerkurríkis frá 5. júlí 1849 skulu vera
gild á íslandi, að svo miklu leyti því má j»ar við koma, og
j»ar á ekki er breytíng gjör í eptirfylgjandi greinum.
2. gr.
í málefnum j»eim, sem eingaungu snerta Island út af fyrir