Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 538
6 ár, efta til 3 I>ínga, með leiftcéttíngum {leim og viðaukum, cr
{mrfa.
Skulu {>ví prestar og hreppstjórar livert, ár í marzmánuði
leiðrétta skrárnar; skulu {>á úr {>eim nuindir kjósentlur {>eir, er
(láið liafa, eða flutt burt, eða misst kosníngarrétt, en aptnr skal
við bætt kjósendum {>eim, sein liafa tekið sér {>ar beimili eður
öðlazt kosníngarrétt. Á sama Iiátt skal leiðrétta og auka við-
aukagreinir {>ær, sem getið er í 4. gr. að framan.
Liðréttíngar {>essar skal síðan semla kjörstjóra*.
Viö 7. f/r.
Að bún verði orðuð {lannig:
„Kosníngar skulu frain fara í seinni bluta júnímánaðar. j>ó
mega amtmenn gjöra á því breytingu, ef sérstaklegt ásigkoinu-
lag einbvers kjördæmis útbeimtir f>að. Amtmenn skulu ákveða
kosníngardaginn. Kjörstjórar skulu á kveða fiíngstað og stund,
og sjá um, að dagur og stund og {nngstaður verði auglýstur á
vanalegan bátt með að minnsta kosti 14 daga fyrirvara“.
Við S. f/r.
Að bún verði svo orðuð:
„Kjörstjórar eru bæjarfógetinn í Reykjavik og sýslumenn,
liver í sinni sýslu. j>ar sem sýslu er skipt í 2 kjördæini, má
amtmaður nefna annan mann til kjörstjóra í öðru þeirra.
I hverri kjörstjórn skulu ásamt kjörstjóra sitja 2 valin-
kunnir menn, er bann kveður til fiess starfa“.
Við 9. f/r.
1. Að í staðinn fyrir „kjör{)íngisstjórn“ sé sett „kjörstjórn", og
í staðinn fyrir nkjörgengisskrá“ sé sett „kjörskrá".
2. Að þessari klausu: „sýslumaður skal... atkvæði við“, sé sleppt.
Við 10 f/r.
Að lnin sé þannig orðuð:
„Skal að svo búnu gánga til kosnínga. Kjörstjórnarménn-
irnir skulu [>á fyrst rita atkvæði sín í kjörbækurnar. Síðan
gánga liinir kjósendurnir fram, og greiða atkvæði munnlega í
þeirri röð, sem á er kveðin. Atkvæðin skulu kjörstjórnarmeiin-
irnir rita í tvær bækur; í aðra bókina skal fyrst. rita nafn kjós-
andans, og síðan til liliðar [>ar við nafn þess manns eða þeirra
tveggja manna (en þaö fer eptir þvi, bvort kjósa á fyrir kjör-
dæmi það einn alþíngismann eða tvo), er kjósandimi hefur
gefið atkvæði sitt; en í hina bókina skal fyrst rita niafn þess
maniis eða þeirra tveggja manna, seni kosnir eru, og til liliðar