Skírnir - 01.01.1964, Blaðsíða 46
44
Sigfús Haukur Andrésson
Skírnir
nái hámarki hið síðarnefnda ár, og þó að árferði væri sæmi-
legt 1804, dóu enn allmargir af sömu ástæðum. Það ár og
árið 1805 dóu einnig óvenjulega margir úr farsóttum, sem
voru annars ekki að jafnaði taldar mannskæðar, og stafaði
það vafalaust af því, hve illa landsmenn voru á sig komnir
eftir þriggja ára harðindi.
HEIMILDASKRÁ.
1. Rskjs. (Ríkisskjalasafn Dana), Rtk. 373: Isl. kpb. T, nr. 1107.
2. Stefén Stephensen og Magnús Stephensen: „Minnisverð Tíðindi" II,
bls. 414. Pr. Leirárgörðum 1799—1806.
3. Þjskjs. (Þjóðskjalasafn): Sager til Islands Journal 10, nr. 1463.
4. Þjskjs.: Sager til Islands Journal 10, nr. 1678.
5. Þjskjs.: Bréfabók stiftamts 1799—1801, nr. 4055.
6. „Minnisverð Tíðindi" II, bls. 422—423 og 427—428.
7. Þjskjs.: Sager til Islands Journal 10, nr. 1467.
8. Þjskjs.: Sager til Islands Journal 10, nr. 1686.
9. Finnur Magnússon: „Minnisverð Tíðindi" III, bls. 108—112. Pr. Leir-
árgörðum 1807.
10. Þjskjs.: Bréfabók stiftsamts 1802—1803, nr. 4336, 4343, 4393 og 4436.
11. Þjskjs.: Bréfabók stiftsamts 1802—1803, nr. 4493 og Lovsamling for
Island VI, hls. 586.
12. Þjskjs.: Þing. IV, C, 1. Bréfabók Þingeyjarsýslu, bls. 393—396.
13. Þjskjs.: Sager til Islands Joumal 10, nr. 2132.
14. Þjskjs.: Þing. IV, C, 1, bls. 418—421.
15. Þjskjs.: Sager til Islands Journal 10, nr. 2132.
16. „Minnisverð Tíðindi“ III, bls. 228.
17. „Minnisverð Tíðindi11 II, bls. 426—427 og III, bls. 113.
18. Þjskjs.: Þing. III, B, 3. Amtsbréf 1801—1808, Þing. IV, C, 1, bls. 409
-—413 og 434—437, Þing. II, 1. Bréf 1790—1807.
19. Þjskjs.: N.Múl. XV, 1. Bréfabók Norður-Múlasýslu.
20. Þjskjs.: N.Múl. XVI, 2. Stifts- og amtsbréf 1794—1807.
21. Lovsamling for Island VI, bls. 578—579.
22. Rskjs. Rtk. 373,25: Isl. kpb. Æ, nr. 550, 566, 578 og 983 og Lovsam-
ling for Island VI, bls. 585—587.
23. Lovsamling for Island VI, bls. 737—738.
24. Sigfús Haukur Andrésson: Húsavikurverzlun á fyrstu fimmtán árum
fríhöndlunar. „Saga“ 1963.
25. Þjskjs.: Sager til Islands Joumal 10, nr. 2166.
26. Þjskjs.: Sager til Islands Joumal 10, nr. 2317 (þingsvitni um ástand-
ið í Svalbarðshreppi). Bréfabók stiftamts 1802—1803, nr. 4491.
27. „Minnisverð Tiðindi" III, bls. 231.
28. Þjskjs.: Sager til Islands Joumal 10, nr. 2314.
29. Þjskjs.: Sager til Islands Joumal 10, nr. 2176.
30. Þjskjs.: Bréfabók suðuramts 1799—1803, nr. 3352, 3439, 3472 og 3543.
31. Þjskjs.: Þing. IV, C, 1, bls. 479—485.
32. „Minnisverð Tíðindi" III, bls. 117 og 234—235.