Skírnir - 01.01.1964, Blaðsíða 146
144
Ólafur Halldórsson
Skírnir
og á tveimur stöSum hefur Árni stóran upphafsstaf í sér-
nöfnum sem eru meS litlum staf hjá Ásgeiri, vafalaust eins
og veriS hefur í skinnbókinni. Um mismuninn aS öSru leyti
er erfiSara aS skera úr, hvor muni fara nær skinnbókinni.
Stafsetning Ásgeirs Jónssonar hefur aldrei veriS rannsökuS
aS gagni, en vitaS er aS hann fór aS nokkru eftir sínum eig-
in reglum, t. d. notaSi hann höfuSstafi miklu víSar en gert
var í skinnbókum þeim sem hann skrifaSi eftir, og setti oft
;y fyrir au og Q, þótt ekki væri þannig skrifaS í forritum hans.
Ennfremur gat stundum hent hann aS stafsetja aS hætti
sinnar samtíSar og einnig kom fyrir aS hann fyrnti.17) Af
þessum sökum verSur ævinlega aS ráSa af líkum, hvaS sé
aS marka í stafsetningu Ásgeirs.
Þar sem gerSur er greinarmunur á æ og œ hjá Ásgeiri,
en ekki hjá Árna, er vafalaust aS Árni notar eigin stafsetn-
ingu, en Ásgeir hefur fariS eftir skinnbókinni. Allt örSugra
er aS fullyrSa neitt um mismun á notkun k og c, ll eSa Z á
undan d og t, u eSa o í endingum. Mismun á rithætti nokk-
urra orSa sem líklegt er aS hafi veriS skammstöfuS í Cod. Ac.,
er vitanlega ekki aS marka, t. d. samt. eða, mannsnafniS liar-
aldr og e. t. v. Einarr, fn. honum. AuSséS er aS í handritinu
hefur aS minnsta kosti stundum veriS skrifaS c fyrir k: Árna
og Ásgeiri ber saman um ritháttinn Melbricta (72), ec (1219)
og báSir skrifa oc, en í þess staS hefur ugglaust ævinlega, eSa
því nær, veriS notaSur titull. BáSir skrifa kallaþr (424), hafþi
(42í), fulltiþa (1015), hefþi (ll25, hefur e. t. v. veriS bundiS),
glaþr (1218), svo aS væntanlega hefur þ a.m.k. sums staSar
veriS skrifaS fyrir ð í skinnbókinni. Ámi skrifar aldrei o
í endingum, nema í Alofo (115), en fyrir kemur að báSurn
ber saman um u: Elldu ÁM, eldu ÁJ (55), drapu (1017),
raku (1018), -uþgu (-uðgu ÁJ 622), Gengu (ll9), stundum
(122 tvisvar), breiþu (breiSu ÁJ 1210), hofum (139), en
auk þess eru orS sem væntanlega hafa veriS bundin í skinn-
17) Að stafsetningu Ásgeirs Jónssonar er m. a. vikið í formála Finns
Jónssonar að útgáfu hans af Heimskringlu (Heimskringla . . . I . . . (Koben-
havn 1893—1900), bls. III—V, sjá ennfremur Editiones ArnamagnceancE,
Series A, Vol 5, bls. LXXXVI.