Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1964, Blaðsíða 273

Skírnir - 01.01.1964, Blaðsíða 273
Skírnir Ritfregnir 269 á bezta aldri. Til allrar hamingju hafði honum auðnazt að ljúka hindi sinu af Kanadasögunni, en hún varð því miður hans síðasta verk. Dr. Tryggvi var lærður og mikils metinn vísindamaður í sérgrein sinni, svo sem þegar má ráða af því, að honum var falið það vandaverk að semja fyrsta bindi hinnar miklu Kanadasögu, en það fjallar fyrst og fremst um forsögu landsins, þar sem ritheimildir eru aðeins fáar og strjálar og eng- ar innlendar. Margra ára rannsóknir á því efni og umhugsun um það ásamt þekkingu hans á islenzkum söguheimildum gerðu hann öðrum frem- ur hæfan til að leysa verkið af hendi. Það hefir lengi verið einn af leyndardómum sögunnar, hver orðið hafi örlög Grænlendinga hinna fornu, úflytjendanna fró Islandi í lok 10. ald- ar, er hófu nýtt landnám á Grænlandi og stofnuðu fyrsta þjóðfélag ev- rópskra manna i Vesturálfu. Lengstum hefir það verið ætlun manna, að norræni kynstofninn á Grænlandi hafi dáið út einhvern tíma ó tímabil- inu frá 15. öld til 17. aldar, og er bent á margar orsakir, sérstakar eða samvirkar: aS „Eskimóar" hafi útrýmt norræna kynstofninum eða leifum hans, aS drepsótt hafi stráfellt hann, aS kólnandi loftslag hafi gert landið óbyggilegt, aS siglingateppa og einangrun hafi firrt fólkið öllum bjarg- ráðum og aS hungur og skortur hafi loks riðið því að fullu. Eg hirði ekki að telja fleira. Próf. Tryggvi J. Oleson kemst að allt annarri niður- stöðu. Hann telur, að Grænlendingar hinir fornu hafi runnið saman við frumstæðan þjóðflokk, svokallaða Dorset-„eskimóa“, sem þeir hittu fyrir bæði á Grænlandi og á íshafsströndum Kanada og eyjunum þar fyrir norðan. Það var þessi þjóðflokkur, sem Islendingar kölluðu Skrælingja (likl. dregið af skrá = skinn). Samruni þessara ólíku þjóðflokka gerðist á löngum tíma og svo að kalla ómeðvitað, jafnframt því sem Grænlend- ingar sóttu lengra og lengra norður og vestur á bóginn í leit að veiði- svæðum og hittu fyrir sér fleiri og íleiri aðsetur Skrælingja. I Norður- setu og öðrum útverum við íshafið höfðu Grænlendingar ekki konur sín- ar með sér og tóku að búa við Skrælingjakonur. Málið lærðu börnin af mæðrum sinum og því týndist norræn tunga með öllu ó þessu svæði. Afkomendur norrænna manna og Skrælingja eru hinir svonefndu Thule- eskimóar, sem nú á dögum byggja Grænland og íshafssvæði Kanada. Menning þeirra er tvíþætt í eðli, eins og að líkum lætur, steinaldar- og jámaldarmenning í senn. Steinaldarmenninguna hafa þeir fengið að erfð- um frá Skrælingjum, en járnaldarmenninguna frá norræna kynstofn- inum. Hjá Thule-eskimóunum er þetta einkennilega saman tvinnað og á ekki sinn líka nú á dögum. Þessi kenning er ekki ný hjá próf. Tryggva. Eins og hann tekur fram, hefir dr. Jón Dúason haldið henni fram áður og rökstutt á marga vegu í riti sínu um Landnám og landkönnun, sem áður er nefnt, og raunar víðar. En próf. Tryggvi hefir með nýjum rannsóknum og athugunum léð kenningunni öflugan stuðning, m. a. með rækilegri athugun heimildar- rita um þetta efni, sem birt hafa verið síðan rit dr. Jóns kom út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.