Skírnir - 01.01.1964, Blaðsíða 168
166
Alexander Jóhannesson
Skírnir
villitlýra o. s. frv., eigin hljóðum, eins og hnerra, hósta, hráka,
eða dýra eins og hunda, úlfa, katta refa, froska o. s. frv.
Við komum nú að 3. stigi í þróun mannlegs máls. Um það,
sem á undan hefir farið (1. og 2. stig), eru fiestir málfræð-
ingar meira og minna sammála, en það, sem nú fer á eftir,
eru nýjungar í málfræði.
Ef við hreyfum kjálkana við opnun munnsins niður á við
og myndum samtímis gómhljóð (g, k) og síðan höldum hreyf-
ingunni áfram og lokum svo munninum með myndun vara-
hljóðs (b, bh, sem er aðeins raddmyndað b, eða p eða ph eða
m eða f, verður til hljóðasambandið g eða gh, k eða kh) +
sérhljóð + varahljóð, og hefur þá verið bogadregin hreyf-
ing varanna, og tákna því þessar orðmyndir annaðhvort taka
(upp í munninn) eða beygja, boginn o. s. frv. Dæmi þessa
orðmyndunarháttar eru í tugatali í flestum málum:
IE. Hebr. Frumkínv. Tyrkn. Polynes. Grænl.
a) kap- qb-1 g'iap kap-an hopu-
„taka“ „taka“ „taka“ „taka (upp „taka“
(lat. capiö) í munninn) tt
b) (s)kamb- gb-b g'iap kaf-a hapu qap-uk
„beygja“ „vera „hring- „höfuð“ „boginn“ „froða
boginn“ myndaður“ (ólga)“
Næst er hljóðmyndun, er byrjar á gómhljóði og endar á t,
er táknar að ljúka við eitthvað, enda, skera í sundur:
Súmer. I.E. Hebr. Frumkinv. Tyrkn. Polynes.Grœnl.
kud kud gd-d k'iat kat-i kot-i kít-erpá
„skera“ „skera“ „skera“ „skera“ „skera“ „skera“ „skera
í stykki“
Næst er sýnt, hversu gómhljóð+n+k (eða g) táknar „að
beygja, hinda í kring, holur“ o. s. frv. (hér er hreyfing fram
til n og bognar svo með gómhljóði):
1E. Hebr. Frumkínv. Tyrkn. Polynes. Grænl.
kenk- hn-h káng kangal honga gang-átaq
„binda „beygja „kringl- „hringur11 „að „hellir“
í kring“ niður“ óttur“ beygja“