Skírnir - 01.01.1964, Blaðsíða 155
Skírnir
Nokkrar spássíugreinar í pappírshandrituni
153
örnefnið Mærhœfi er skrifað á þrjá vegu: merhofi 623, mQr-
hœfi 71 og merhqfi 4913.
Fyrir q (= ö) er í 332 mjög oft skrifað a/; Ásgeir virðist
hafa haft uppáhald á þessum límingi og er vís til að haía
sett hann víða í stað au; annars er q táknað með o (mioc 51
og miklu víðar). Athyglisvert er að Árni Magnússon hefur
í ÁM 761 b 4t0 breytt o í au í orðunum Skiolldungra og iorþu
(sjá bls. 151), og má þar af sjá, að <?, myndað við u-klofningu,
hefur a. m. k. stundum verið skrifað au í Cod. Ac., en það
er sjaldgæfur ritháttur sem ég þekki einungis úr íslenzkum
handritum fyrir og um 1300, t. d. Morkinskinnu,23) ÁM
325 I 4to,24) og þessu skylt icv, sem nokkur dæmi sjást í
ÁM 655 XXI 4to,25) en væntanlega er ritháttur þessi runn-
inn frá forritum, þar sem notaður hefur verið límingur a+o
fyrir u-hljóðvarp af a og u-klofningu af e.
I stað hl er ævinlega skrifað l í öllum myndum no. hlutr
og so. hlaupa, en hl í hlyra 4317. Aftur á móti er víðast hvar
skr. hr: hross 79, Hross ey 911, hriS 412, 4910, hrosáðu 721,
hrQddr 289°, hrœfa 131, hrekia 29410, en: ri'S 4916 og urakiþr
2949. Ymist er skrifað c, k eða g á undan t, t. d. trykt 491,
trygt 571, rettlict 5917, liklict 297°, ulikligt 29 74; skrifað er
samna 4518, en safnaSi 6020; skiptu 419, en eftir 443; eitthvað
af þessu er e. t. v. Ásgeiri að kenna. I tveimur orðum er
skrifað brotið l (þ. e. límingur 1+1): skmlldo 715 og voll 29310.
Fyrir kemur að skrifað er n fyrir nd: ficasscapr 26813, ön-
streyman 2692. Depill er víða settur yfir p til tvöföldunar,
t. d. kapps maSr 433 og voppinn 2962 (fyrir vopnin). Ein-
faldur samhljóði í stað tvöfalds er í ocr 603 og víðar. For-
setningin úr er ævinlega skrifuð or, skrifað er mon, mono,
monom, monto. Einnig skal bent á þessar orðmyndir: norSzta
4519, kvomu 4814, vocþo 28918, Qngr (q gegnumstrikað) 4318,
þi 5014, 0rendi (0 með lykkju undir) 56°, SviSioþ 5413,
AparSion 26711, Halfþanar 510 (e. t. v. rith. Ásgeirs), GuSth-
23) Gl. kgl. saml. 1009 fol., sjá Morkinskinna .. . ved Finnur Jónsson
(Kobenhavn 1932), bls. VI.
24) Orkn., bls. XVI, sjá ennfr. Denst. s. omOlav den Hellige, bls. 95614.
25) Sjá Leifar fornra kristinna frœSa íslenzkra . . . Prenta ljet Þor-
valdur Bjarnarson (Kaupmannahöfn 1878), bls. 1705: diarfla og víðar.