Skírnir - 01.01.1964, Blaðsíða 154
152
Ólafur Halldórsson
Skírnir
sem með nokkurum sanni mætti ætla að væri rétt haft eftir.
Hér skal aðeins drepið á örfá atriði.
Neitandi forskeyti er skrifað o á undan v, t. d. ovant 914,
ovorom 28917, en oftast nær u á undan öðrum hljóðum:
ulicligr 915, uhœgir 1016, urikari 4017, en ofriSr 65 og otrva 76.
1 endingum skiptast á o og u, en u er um það bil helmingi
algengara; nokkur tilhneiging virðist vera til liljóðsamræmis
(vocalharmoni),22) en ekki að því marki að neinar álykt-
anir verði dregnar þar af, enda óvíst hversu trúlega Ásgeir
hefur fylgt forritinu í þessu. Endingar með aðu í 3. p. flt. af
ö-sögnum koma fyrir: sigraSuz 5Z, hrosáðu 721, heitaðuz 1313,
en stundum endingar með uðu eða óðo: herjuðu 65, 447,
herioðo 4916, jatuðu 5914, jatuðo 2621, leitöðo 2658, 26820,
vocnoðo 2909. Forn. l.pers. flt. er skrifað vær 78 og 712, en
ver 716. Skrifað er giorð 713, leiðrétt úr gorð, giorviligaztr
417, en utgorðir 425, 43° og goit 4315. Á undan ng er skrifað
e: lengi 418, engi 4115 og miklu víðar.
Svo virðist sem œ og æ hafi verið haldið aðgreindum að
miklu leyti; mjög víða er skrifað q (eða 0 með lykkju) fyrir
œ: mQri 517, ll23, mqra 1020, fQti 82, hrqðr 1312, liQpt 4113, QZtr
4117, ori (0 með lykkju u.) 4317, gQpingar 2615, 26110, dotr
29520 og miklu víðar. En oft er q ranglega sett í stað æ: boði
615, boþi 417, kQrðu 813, hoþiligsta 817, mQtr 483, svikrgði 522,
ofi (0 með lykkju undir, eða q?) 5719, hrQddr 289°, og einnig
0 (með lykkju; 0 ÁM) 1218 fyrir Æ (— ætíð, einnig stund-
um skrifað ey í handritum). Ennfremur er stundum skrif-
að æ (eða g, e) í stað q: bætr 614, þgtti 918, uhægir 101G,
brœðr 4119, kgnn 434, merhqfi 4913, bgta 561, brœðra 25917,
2603, fgrt 2914, flgþi 292°, hqldiz 29215, slegia 29411, bænom
295°, flæðom 2967, bg 29717, en í þessu tilviki verður Ásgeir
einna helzt grunaður um að hafa ekki fylgt stafsetningu Cod.
Ac. Annars er æ ýmist táknað með Q, e með lykkju yfir
eða œ: sQ- 425, sQ 426, mgrhqfi 623, ræntu 812, Qttir 917, þrgl-
borin 917, Sngfriðar 1018"19, hræfa 131, bæði 433, 4610, 4919,
væl v. 1. við 1. 6, frægr 5412, beri (e með lykkju yfir) 2955.
22) Sjá Didrik Arup Seip, Norsk sprákhistorie til omkring 1370 (2. ut-
gave, Oslo 1955), bls. 128—131.