Skírnir - 01.01.1964, Blaðsíða 153
Skírnir
Nokkrar spássíugreinar í pappírshandritum
151
hljóta að vera teknar eftir Cod. Ac., og fara þær hér á eftir.
auðkenndar með ÁM, en orð þau sem sett eru innan sviga
fyrir framan hornklofann, eru úr 761 b og koma ekki heim
við texta Flateyjarbókar. Tilvísunum er hagað á sama hátt
og áður.
Flat. II, bls.
18136a erut ] cro ÁM 332 (41”).
18137a -skiolldungra goda (goþa) ] au skr. yjir o, r dregið
út, a í goþa br. í ra, les: skiaulldunga goþra ÁM,
skiaddunga goðra 332 (4112).
18136b hæift (heift) ] h(Spt (með lykkju undir) ÁM, liopt
332 (411S).
18137b Hialltlendingum kennir ] dregið undir -um kennir
og gar kendir skr. á spássíu, les: Hialltlendingar kend-
ir ÁM, hialtlendingar kendir 332 (41”).
182Ia æigi ] engi ÁM 332 (4115).
jordu (iorþu) ] au skr. yfir o, les: iaurþu ÁM, jordu
332 (41 >5).
1822a nadut (naþut) ] naþi ÁM, naði 332 (41l6).
182lb austr ] oztr (rnéð lykkju undir) ÁM, gzlr 332 (41”).
1822b undir ] und ÁM 332 (4118).
— þryngi (þryngvi) ] dregið undir gvi, gi skr. á spássíu,
les: þryngi ÁM, þryngi 332 (411S).
Helzti munur á stafsctningu Árna Magnússonar og Ás-
geirs Jónssonar í þessum dæmum, er að Árni skrifar tvisv-
ar au (= o) þar sem Ásgeir hefur í annað skiptið ar, en í
hitt o; Árni skrifar tvisvar gegnumstrikað Q, í annað skiptið
með broddi yfir, þar sem Ásgeir hefur q, og einu sinni þ þar
sem Ásgeir hefur ð. I öllum þessum dæmum má telja vafa-
laust að Árni hafi rithátt skinnbókarinnar, nema óvíst er
um þ (í naþi).
XIII
Af því sem hér hefur verið rakið, er augljóst að 332 er
ekki skrifað stafrétt eftir Cod. Ac. Allt um það væri þarf-
legt að athuga stafsetningu þessa rækilega og vinza úr það