Skírnir - 01.01.1964, Page 145
Skírnir
Nokkrar spássiugreinar í pappírshandritum
143
bókinni, væntanlega vegna þess að hann hefur annars staðar
frá þekkt viðurnefnið djúpauSga, og e. t. v. skýringu á því,
og hefur talið þá mynd réttari.
YII
Talsverður munur er á stafsetningu í þessum spássíugrein-
um og í 332. Hljóð þau vegu, eru þessi: sem ÁM og ÁJ tákna á mismunandi
Q táknar ÁM au, ÁJ (V 4 dæmi
- — — au, — 0 1 —
— — O, — EV 1 —
á — — a, — á 1 —
ó — — o, — ó 1 —
æ — — æ, — £ 1 —
œ — — æ, — Q 1 —
æ — — o, — 0 (með lykkju undir) 1 dæmi
I endingum hefur .... Samhljóð inni i orðum ÁM u, ÁJ 0 11 dæmi
og i lok orða ÁM k, ÁJ c 9 dæmi
— þ, — ð 15 —
— t, — ð 1 —
— lld, — ld 5 —
— llt, — lt 1 —
— g, — G 1 —
— nn, — N 1 —
— rr, — R 1 —
Bersýnilegt er að ekki er takandi mark á stafsetningu Árna;
notkun hans á þ í stað ð er í samræmi við stafsetningu þá
sem hann tíðkaði á yngri árum; hann hefur þrisvar sinnum
ranglega einfalt r í Einar og lætur þetta nafn einu sinni
óleiðrétt þannig skrifað hjá Jóni Erlendssyni, þar sem Ásgeir
hefur ætið EinaR. Árni notar einu sinni miðmyndarending-
una zt (spurþizt), en annars ætíð z eins og Ásgeir. Samsett
orð skrifar Árni fjórum sinnum í einu orði, þar sem Ásgeir
skiptir þeim, eins og vafalaust hefur verið gert í Cod. Ac.s