Skírnir - 01.01.1964, Page 147
Skímir
Nokkrar spássiugreinar i pappírshandritum
145
bókinni, svo sem foru, toku, og mætti ætla að þar hefði Ás-
geir sett o í endingu, ef hann hefði stundað upp á meiri forn-
eskju en var í Cod. Ac.; hins vegar er ekki mjög líklegt að
hann hefði skrifað o í fylgior (98), ef ekki hefði verið skrif-
að þannig í Cod. Ac.
Nokkra vísbendingu um hve mikið sé að marka stafsetn-
ingu Ásgeirs, má fá af spássíugreinum hans í ÁM 48 fol.,
sem áður er minnzt á (sjá bls. 132). Spássíugreinar þessar
fylgja hér á eftir í heilu líki; frávik þeirra frá 332 eru lítil-
fjörleg, en þar sem þeim ber saman við 332, eru þær vitan-
lega til stuðnings því, að þar sé rétt farið með textann og
stafsetningu, og eru þess vegna birtar hér allar, enda þótt
þær séu í sjálfu sér ekki merkilegar:
Flat. II, s. VIII
40418a skilfings ] skelkvins ÁJ, skelkings 332 (4312)
40419b errinn ] ori (0 méS lykkfu undir) ÁJ 332 (4317).
— hlyri ] hlyra ÁJ 332 (4317).
40420b æingr — j ] ongr (0 méS lykkju undir) maðr (mr
332) und ÁJ 332 (4318).
40430 Moddan ] Mutatan (Mumtan 332) eða Muddan ÁJ
332 (448-0).
4051 konungs ] + i Beruvik ÁJ, i Bero vik 332 (4424).
40530a Endr (Andr 48) — kendu ] Endr hyG ek (ec 332)
Karli kendu ÁJ 332 (4614).
40531a kyndum lofut ] kyndom jofuR ÁJ, kyndom jofur 332
(4615).
40532a kindar ] kundar ÁJ 332 (4616).
40535a af ] við ÁJ, v1 332 (4619).
— dyggum ] dyGum 48, dyGan ÁJ, dyGann 332 (4619).
40532b aumu ] amu 48, ámo ÁJ, amo 332 (473).
40533b bord ] haurd ÁJ, hærð 332 (474).
40534b drepa ] drapa ÁJ 332 (475).
406lla Þruma ] þrima ÁJ 332 (481).
— þcyge ] þvigit ÁJ þvigit 332 (481).
40612a med ] at ÁJ 332 (482).
10