Skírnir - 01.01.1964, Page 247
Skírnir
Samtíningur
243
Dalasýsla.
KattarurS í Skarðshlið á Skarðsströnd nærri landamerkjum Skarðs og
Hvalgrafa.
BarSastrandarsýsla.
Kattarhryggur i landi Garpsdals í Gilsfirði.
Kattarhryggur í landi Gautsdals í Geiradal.
Iiattarklettur og Kattarmýri í landi Bæjar í Króksfirði.
Kattarhryggur í landi Gillastaða í Reykhólasveit.
Katthamrar í landi Hríshóls i Reykhólasveit.
Kattarhryggur i landi Barma á Reykjanesi.
Kattarklettur út frá túninu i Miðhúsum á Reykjanesi.
Kattarhylur í Miðjanesá á Reykjanesi.
Katthólmi í Miðjaneseyjum.
Kattarhryggur í Dufansdal í Arnarfirði.
KattarurS á Sunnnesi í Reykjarfirði i Suðurfjörðum.
lsafjarSarsýsla.
Kattarlúgarlœkur milli Brekku og Villingadals á Ingjaldssandi.
Kattartangi fremst á Sveinshúsanesi í Vatnsfjarðarsveit.
Kattarbrekkur, Kattarhryggur og Kattarsteinn, allt í landi Hamars í
N auteyrarhreppi.
Strandasýsla.
Kattarnes í landi Naustavikur í Reykjarfirði.
Kattarhryggur, hátt melholt á Hrófbergshálsi i Steingrímsfirði.
Kattardalur, nú Ragnarsdalur, í framanverðum Húsadal í Steingrims-
firði.
KattarhlíS og Kattargil innarlega í Selárdal í Steingrimsfirði. Þar fyrir
neðan er Kringluhlíð, sem á að vera kennd við tröllkonu, er hét Kringla.
Kattarhryggur í túninu i Húsavík í Steingrímsfirði.
KattarurS í landi Gestsstaða í Steingrimsfirði.
Kattarhryggur í landi Tinda i Steingrímsfirði.
Kattardalur og Iíattará fyrir utan Skálholtsvik í Hrútafirði.
Húnavatnssýsla.
Kattarrófa, á, sem fellur í Katadalsá á Vatnsnesi (Uppdr. Isl. 43).
Kattarauga, fen fyrir sunnan Helgavatn í Vatnsdal.
Kattarauga, fen hjá Kornsá í Vatnsdal.
Kattarauga, Kattaraugalækur í landi Litla-Vatnsskarðs.
KattarstaSir, eyðibýli í landi Áshúða á Skaga.
Skagaf jarSarsýsla.
Kattargil, djúpt gil í gegnum Kerlingarháls í Reynistaðarafrétt í Skaga-
firði.
Kattarhryggur, snarbrattur og þunnur melkambur í svonefndum Kömb-
um milli Gvendarstaða og Hryggja í Víðidal í Staðarfjöllum.